10.3.2007 | 19:56
Þekkir þú gott efni í stjórnmálamann (eða konu)?
Bloggið er að verða til margra hluta nytsamlegt. Mig langar að varpa fram spurningunni hér að ofan og athuga hvort lesendur geti bent mér á efnilega stjórnmálamenn (og að sjálfsöðgu líka konur). Eina skilyrðið er að viðkomandi sé hófsöm jafnaðarmanneskja sem aðhyllist að mestu skoðanir hins þögla meirihluta. Einnig má viðkomandi ekki vera nú þegar í framboði annars staðar. Aldur má vera frá 18 ára. Ef þú telur sjálfan þig efnilegan láttu mig þá líka vita.
Ef þú veist um gott efni láttu það vaða í athugasemdir eða sendu mér tillögu í trúnaði á póstfangið haukur@mtt.is.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 265617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hugs...hugs...neibb enga "hófsama jafnaðarmenn". Sorry!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.3.2007 kl. 20:10
Verð að segja það Haukur að þú ert farinn á veiðar. Spurningin er hvort þú nærð upp í kvótann
Guðmundur Ragnar Björnsson, 10.3.2007 kl. 20:41
Hófsamir jafnaðarmenn? Geturðu lýst því nánar?
Linda Hreggviðsdóttir, 11.3.2007 kl. 08:33
Hófsamur jafnaðarmaður er eiginlega hinn venjulegi maður eða kona sem vill ekki of mikla forræðishyggju, er laus við græðgi, er laus við öfgar, vill jafnan rétt allra til tækifæra í lífinu og gerir sér far um að njóta lífsins á hverjum degi. Hann er ekki of upptekinn við að eignast stærra hús, flottari bíl og að hafa vit fyrir öllum öðrum í kringum sig. Vandamálið er að hinn hófsami jafnaðarmaður hefur lítinn áhuga á stjórnmálum
og skiptir sér þar af leiðandi ekki mikð af slíkum málum.
Haukur Nikulásson, 11.3.2007 kl. 09:52
Þu kemur þarna við gmala Kratan i mer Haukur/en þetta er satt og það vel///Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 11.3.2007 kl. 12:15
Ég mæli með tveimur skynsömum kvinnum. Oddnýju Sturludóttur og Kristrúnu Heimisdóttur.
Sigurður Ásbjörnsson, 11.3.2007 kl. 23:49
Sigurður, þær eru báðar frambjóðendur annars staðar, hvað meinarðu? Stela þeim?
Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 10:50
Ég held að ég yrði alveg meiriháttar stjórnmálakona og hef mikinn áhuga á betra og bættara mannlífi og tel að menntun mín sem Master i social skulpture myndi nýtast mjög vel en veit sem er að ég myndi þrífast illa í þessu stjórnmálaumhverfi hér. Eins og mér finnst nú gaman að vinna með fólki og takast á við alls konar verkefni.....þá held ég að það sé erfitt að vinna þar sem allt er yfirborð og litlar sem engar meiningar í fagurgalanum. Þar sem ekki er verið í lavöru að leita lausna fyrir sem flesta. Samt skemmtileg spurning hjá þér og kannski asnalegt að mæla með sjálfum sér. En ég þekki mig best og veit að ég get treyst mér..hehe.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 11:59
Katrín, gott hjá þér! Þú verður að vera fyrsta manneskjan til að hafa sjálfsálit. Við hin höfum hvort eð er ekkert álit á fólki nema það hafi fyrst álit á sjálfu sér!
Þú ert hér með kominn á blað.
Haukur Nikulásson, 12.3.2007 kl. 13:56
Dúa, takk fyrir innlitið. Þú sérð stefnuskrána í "Tenglar" hér til vinstri.
Haukur Nikulásson, 15.3.2007 kl. 09:42