Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
5.8.2007 | 21:56
Upprennandi ung gítarhetja!
Alltaf gaman að sjá ungt hæfileikafólk.
Þessi er grelli góður... vægt til orða tekið!
5.8.2007 | 21:05
George W. Bush ræður yfir kjarnorkuvopnum - Ergið hann ekki!
62 árum síðar er einhver mesti hálfviti á forsetastóli í sögu Bandaríkjanna með fingurna á mestu stríðstólum sem framleidd hafa verið.
Í guðanna bænum, látið manninn spila sem mest af golfi og gefið honum nóg af nammi!
![]() |
62 ár liðin frá kjarnorkuárásinni á Hiroshima |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.8.2007 | 20:59
Eins gott að þetta var ekki í Hafnarfirði...
Þar hefði sigurvegarinn ekki komið út og verið dæmdur sigur... fullsoðinn!
Við þetta má bæta við að keppninni Hafnarfjarðarmeistari í feluleik 1909 er enn ekki lokið. Síðasti keppandinn er nefnilega ekki fundinn ennþá!
Lengi lifi Hafnarfjörður!
![]() |
Heimsmeistaramót haldið í gufubaðsetu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.8.2007 | 09:00
Það komu þyrstir Sjálfstæðismenn úr hinni pólitísku eyðimörk
Það er greinilegt að þó að Sjálfstæðismenn hafi gagnrýnt R-listann fyrir fjárhagslega óstjórn að þá gleymist það ótrúlega fljótt þegar þeir fara sjálfir að stjórna málum.
Það er ekkert sem réttlætir tvöföldun á húsnæðiskostnaði og endurspeglar að menn komu þyrstir úr hinni pólitísku eyðimörk.
Þetta sýnir líka hvað menn eru fljótt að verða blindir á það að opinbert fé sem eitthvað sé alltaf skítnóg af og megi ráðstafa frjálslega. Stundum er eins og stjórnmálamenn séu með það á tilfinningunni að ef þeir eru ekki stinga opinberum fjármunum í eigin vasa að þá sé alveg sama hvernig þeir séu notaðir. Réttlætingin sé þá sú að launin séu svo lág (samanborið við auðmennina) að það sé þá bara í lagi að nota þá í aðstöðudekur.
Þetta minnir mig sterklega á dómsmálaráðherra sem á sínum tíma setti hátt í 10 milljónir í að innrétta einkaklósett í ráðuneytinu sínu af því að henni hugnaðist ekki að því að nota sömu hlandskálar og hinir starfsmennirnir.
![]() |
Gagnrýna leigusamning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.8.2007 | 22:38
Eyjamenn vilja ekki Árna Johnsen sem kynni á þjóðhátíð í eyjum
Margir hafa sterka skoðun á því að Árni Johnsen eigi ekkert erindi sem þingmaður vegna fyrri óknytta og afbrota. Ég er einn þeirra.
Hins vegar finnst mér athyglisvert að eyjamenn hafni honum sem kynni á þjóðhátið þar sem þeir hafa trúlega mjög margir kosið hann á þing. Var það kannski bara gert af kvikindisskap til að losna við hann frá Vestmannaeyjum?
Við sem þekkjum sögu Árna sem blaðamanns hjá Mogganum skiljum ósköp vel að kollegar hans hér vilji ekki birta fréttina um þessi tíðindi af þjóðhátíðinni í eyjum. Mogginn át nefnilega upp alla lygina úr Árna þegar hann gerði tilraun til að hylma yfir þjófnaðar- og svikamálin á sínum tíma. Þið getið því smellt hér til að lesa fréttina hjá samkeppnisaðilanum. Er ekki þessi nettækni orðin yndisleg?
Þar sem áhrifa Árna gætir ekki lengur og hommahatursins hans má búast við að brilliant skemmtikraftur eins og Páll Óskar birtist aftur á sviðinu á þjóðhátíðinni?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóð | Facebook
1.8.2007 | 08:53
...og hverjar eru skuldirnar?
Hvernig væri svolítil alvöru blaðamennska hér? Hverjar eru skuldir bankanna? Hver er þá hrein eign þeirra? Hvernig er samsetning eignasafnsins?
Er ekki kominn tími til að blaðamenn geri eitthvað annað en að éta upp, alveg óbreytt, forsoðnar tilkynningarnar frá fjármálafyrirtækjunum?
VIÐBÓT:
Úr því ég spurði um skuldirnar ákvað ég að leita að svörum í uppgjörum bankanna þar sem þau er að finna á netinu.
Heildareignir bankanna þriggja eru 9502 milljarðar. Heildarskuldir eru 8833 milljarðar. Þetta gerir 669 milljarða í bókfærðu eigið fé sem er að meðaltali tæplega 7.6%. Hæst er bókfært eiginfjárhlutfall Kaupþings (7.9%) og lægst hjá Glitni (6.9%) en Landsbankinn er þar á milli með 7.6%.
Ég kíkti á sambærilegar tölur hjá Den Danske Bank og sé að þeir standa verr í þessu sambandi en íslensku bankarnir. Þeir eru með aðeins 3.3% eiginfjárhlutfall í samanburði. Danske Bank stóð fyrir rógsherferðinni á hendur íslenska efnahagsundrinu (sem kannski var meira sönn en menn kærðu sig um að vita) en voru sjálfir að kasta grjóti úr glerhúsi á sama tíma.
Ég tel eins og áður að ekki megi mikið bregða útaf í hlutabréfamarkaði og gengismálum til að ekki fari illa fyrir íslensku bönkunum. Á meðan bjartsýnin ríkir standa þeir vel en um leið og hún dvín getur farið illa.
Ímyndið ykkur 200 kílóa suomoglímukappa á pinnahælum í fyrsta skipti. Á meðan hann hreyfir sig ekki er hann stöðugur og virkar ógnarsterkur, en er trúlega á hausnum um leið og hann hreyfir sig.
![]() |
Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna 89,6 milljarðar króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóð | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 265619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson