... og eitt kjördæmi... og eitt stjórnsýslustig... og svo framvegis!

Þessi tillaga er í ætt við það sem maður vonar að verði raunin. Það er að tekið verði ærlega til hendinni við að koma Íslandi á viðunandi plan í sambandi við opinbera stjórnsýslu og kostnað við hana.

Útgjöld til opinberra mála var fyrir löngu komin út í tóma vitleysu og það þarf að taka dægur- og dekurmálin og fleygja þeim út.

Þjóðin þarf að koma sér í auknum mæli í alvöru verðmætasköpun og hún felst ekki í því að halda úti allt of bólginni stjórnsýslu.


mbl.is Ísland eitt skattumdæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju þarf landsbyggðin alltaf að halda höfuðborgina uppi ?

Afhverju býr landsbyggðin við lakara þjónustustig?

Rafn (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 21:28

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Rafn, landsbyggðin heldur ekkert höfuðborginni uppi frekar en hitt.

Þjónustustigið verður alltaf lakara á fámennari stöðum, af hverju spyrðu svona kjánalega? 

Haukur Nikulásson, 21.9.2009 kl. 22:00

3 identicon

Væri ekki alveg kjörið að flytja skattstofuna út á land.  Það skila hvort sem er allir rafrænt á netinu.  Skiptir engu hvar skattstofan er.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 23:25

4 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Það er góð hugmynd að setja að hafa eitt skattumdæmi og Skattstofan mætti gjarnan vera á Kópaskeri eða einhverstaðar sem vantar góð störf

Kristbjörn Árnason, 21.9.2009 kl. 23:30

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband