12.9.2009 | 16:06
Leggið niður sendiráð og kaupið þjónustuna!
Það er alveg orðið tímabært að henda út rugli í opinberri þjónustu. Samskiptatækni og fjarfundabúnaður gera kleift að sinna þessum málum með þeim hætti að það er hrein sóun að eiga fasteignir í útlöndum og borga öllu þessu misvirka vinnuafli í jafn miklum mæli og nú er.
Sendiráð í útlöndum eru verkefnalaus dögum saman. Íslendingar eru nú þegar innan við 10% af flugfarþegum íslensku flugfélagann nú um stundir og það ýtir ekki undir að ríkið haldi úti starfsemi sem ekkert gagn er í.
Það væri t.d. nóg að semja um einn eða engan sendifulltrúa í sendiráðum hinna norðurlandanna og láta það duga. Til allt of langs tíma hefur ríkið leyft sér þessa biluðu starfsemi vegna þess að það hefur þurft að koma aflóga stjórnmálamönnum einhvers staðar fyrir í góðri geymslu, helst þar sem enginn verður var við þá og þeir eru til friðs í veisluiðkun.
Uppstokkun í utanríkisþjónustunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 265495
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hjartanlega sammála, félagsmálaráðherra sagði á Útvarpi sögu að það tæki því ekki að spara þarna því þetta væri hlutfallslega svo lítið.
Þá skil ég ekki hvers vegna verið er að spara í lögreglunni, Grensásdeildinni og fleiri stöðum þar sem sparnaðurinn sæist hreynlega ekki í samanburði við kostnað utanríkisþjónustunnar.
Nýr mjólkursamningur við bændur hljóðaði upp á 10 milljarða ef ég man rétt, þeir eru rúmlega 1000 og fá þá hver um sig rúmlega milljón á mánuði. En þeir þurfa hins vegar ekki að greiða skatt nema af reiknuðu endurgjaldi sem er lægra en atvinnuleysisbætur og auk þess borgum við viðbótarframlag þeirra í lífeyrissjóð. Þeir hafa svo tekjur af ýmsu öðru m.a. kjötframleiðslu. Við greiðum svo fyrir alla yfirbygginguna, sérstakt ráðuneyti o.s.frv.
Þarna má spara, en ég hef ekki séð nein sparnaðaráform í landbúnaðarráðuneytinu.
Eins má afla töluverðs fjár með því að stjórnvöld hætti að brjóta mannréttindi og vinni fyrir alla þjóðina í stað örhópa í sjávarútvegsmálum. Þar á að selja veiðileyfi hæstbjóðanda - en ríkisvaldið rígheldur í gjörspillt kerfi og halda uppi fáránlegum hræðsluáróðri um að útgerð leggist af, engin leið að skilja þetta.....
Jón Jósef Bjarnason (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 01:49
Það er mikill misskilningur ef þú heldur að hver bóndi fái milljón á mánuði frá ríkinu vegna búvörusamninga. Sýnir að þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ert að tala JJB. Það mætti halda að þú haldir að bændur almennt hafi það bara drullugott og eigi bara ekkert að vera að kvarta yfir sínum kjörum...
Sigurjón, 13.9.2009 kl. 04:52