Er Hrafn Gunnlaugsson "bótanískur rasisti"?

Ég skil ekkert í garðyrkjudeildinni að amast við því þó að Hrafn Gunnlaugsson vilji hvannvæða allt Laugarnesið. Hann er jú eiginlega réttmætur eigandi þess eftir að Davíð vinur hans gaf honum leyfi til að haga sér þar eins og hann vildi.

Kannski er hann bara kominn með þvaglátssvandamál sem hvönninn getur leyst fyrir hann? Það er jú verið að framleiða lyf úr hvönninni sem hefur góð áhrif á svona blöðruvandamál. 

Hér skiptir engu þótt hann hafi fundið upp heiti á nýrri tegund mannskepnu og virðist hafa fyrir slysni eða klaufaskap klínt því á sjálfan sig.

Leyfið Hrafni að dunda sér með þetta á nesinu í friði, hann gerir þá ekki annað af sér á meðan!


mbl.is Risahvönn ógnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Málið er að risahvönn er stórhættuleg fólki.  Sérstaklega í sólskini, getur sett brunasár á húð sem aldrei grær og skilur eftir ljót ör.  En gott hjá þér þetta með nafnið  Bótanískur rasisti er öndvegis orð. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2009 kl. 08:53

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

"Bótanískur rasisti" er uppfinning Hrafns, Cesil, svo það sé á hreinu.

Haukur Nikulásson, 11.9.2009 kl. 15:19

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 265009

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband