16.7.2009 | 10:24
Þetta stefnir í kolsvartan dag Össur!
Það er með ólíkindum að hafa svona fólk á Alþingi. Fólk sem þjóðin kaus til að stjórna landinu getur ekki beðið eftir því að færa stjórnina til Brussel.
Þetta stefnir í að vera einn af svörtustu dögum í sögu sjálfstæðis og fullveldi þjóðarinnar.
Bjart yfir þessum degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
þeim verður refsað !
Svo mikið að þau gleyma því aldrei !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 10:30
Hafið þið verið í Evrópusambandinu?
Íslendingur (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 10:37
Íslendingur, hefurðu prófað að vera dauður?
Fyrirgefðu mér þennan hranalega talsmáta, en þjóðin hefur áður verið nýlenda annarra þjóða og þarf því ekkert að prófa það aftur. Það virkaði ekki!
Haukur Nikulásson, 16.7.2009 kl. 10:53
Haukur ekki fara á límingunum.. þú átt enn eftir þjóðaratkvæagreisðluna .. eða er það ekki ?
Segðu mér annars .. hvaða þjóð í ESB er nýlenda annarar þjóðar innan ESB ?
Óskar Þorkelsson, 16.7.2009 kl. 10:56
Óskar, það að verja sjálfstæði og fullveldi Íslands heitir ekki að "fara á límingunum". Þetta er fullkomlega eðlileg sjálfstæðisbarátta.
Þú ert hins vegar í hópi þeirra sem hafa svo mikla minnimáttarkennd að halda að kommissarar í Brussel verði betri vinir þínir en eigin landar.
Það þarf ekki að afsala sér sjálfstæði og fullveldi til að losna við vonda stjórnmálamenn á Íslandi. Það þarf að koma upp nýjum stjórnmálaflokkum og nýjum frambjóðendum.
Haukur Nikulásson, 16.7.2009 kl. 11:00
Það virðist engu máli skipta hvaða fólk er á Alþingi. Alltaf veit almenningur betur....
Íslendingur (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 11:07
Þú svaraðir ekki spurningunni Haukur.. hvaða þjóð er nýlenda annarar þjóðar í ESB.
Minnimáttarkennd mín er enginn Haukur svo því sé haldið til haga. En ég hef fyrir lifandis löngu fengið nóg af íslenskum stjórnarháttum og skil ekki afhverju íslenskur almenningur á ekki að geta notið sömu eða í það minnsta svipaðra lífsgæða og nágrannaríki okkar í evrópu. afhverju þurfum við að böðlast með vaxtaklafa sem fær mafíuna á sikiley til þess að roðna af öfund..
Hversu virði er íslenska sjálfstæðið ef þegnar landsins eru þrælar vaxtaokursins og íslenskra banka og kvótagreifa ?
Óskar Þorkelsson, 16.7.2009 kl. 11:14
Það er engin nýlenda í ESB. Evrópa er samfella. Við erum hvorki landfræðilegur né menningarlegur hluti Evrópu og því yrðum VIÐ nýlendan. Ég hef engan áhuga á því að fá sumt af því sem er viðvarandi í ESB eins og t.d. 10-15% atvinnuleysi. 8% atvinnuleysi á Íslandi telst til dæmis algjör hörmung.
Lengst af höfum við haft betra lífsviðurværi en flestar þjóðir Evrópu Óskar, og þess vegna skil ég ekki eftir hverju þú ert að sækjast. Ég myndi fyrr kjósa samband við Bandaríkin eða Kanada en Evrópu a.m.k. þyrftum við ekki að læra 20 ný tungumál til að þrífast almennilega með þeim. Ég er samt ekki að sækjast eftir því að ganga í Bandaríkin eða Kanada svo það sé á tæru.
Óskar, þú hefur heyrt þennan oft áður: Af hverju flyturðu ekki til ESB ef tilveran er svona ömurleg hér og lætur okkur í friði með sjálfstætt Ísland?
Haukur Nikulásson, 16.7.2009 kl. 12:03
engar áhyggjur Haukur, ég ætla ekki að borga iceslave svo ég og mín fjölskylda erum á förum frá þessu landi.. það verða ekki margir eftir nokkra mánuði sem eru aflögufærir á þessu gjaldþrota skeri sem misst sjálfstæði sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan..
Óskar Þorkelsson, 16.7.2009 kl. 12:08
Ég er farinn að skoða íbúðir í Perth í Ástralíu. Einnig í Sydney og Brisbane...
Sigurjón, 17.7.2009 kl. 02:34
Eini gallinn er að fá atvinnuleyfi þarna...
Sigurjón, 17.7.2009 kl. 02:35