Við borgum ekki það sem við tókum ekki að láni!

Það er með ólíkindum hvernig margir lærðir menn reyna að telja þjóðinni trú um það að hún eigi að borga það sem hún fékk bara alls ekki að láni.

Hvað svo sem líður lagatæknilegum málum stendur eftir að ENGIN SANNGIRNI liggur í því að takast á við þennan risavaxna skuldaklafa. Reynslan hefur líka kennt manni að ef hlutirnir líta illa út í upphafi þá lagast þeir sjaldnast með tímanum heldur versna. 


mbl.is Ríkið ræður við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þetta hefur ekkert með sanngirni að gera... ertu sem sagt að leggja til að við höfnum samningum um þetta mál með þeim afleiðingum sem það hefði? Það eru allar leiðir vondar út úr þessu máli og sú verst sem þú ýjar að... það er ábyrgðarleysi.

Jón Ingi Cæsarsson, 15.7.2009 kl. 09:36

2 Smámynd: Sævar Einarsson

Jón Ingi Cæsarsson Það er ábyrgðarleysi og svik við landsmenn að byrja ekki á því að senda málið fyrir dómstólal og fá úr því skorið hvort við(almenningur) sém ábyrg fyrir fjármálasukk 20 - 30 aðila, svo áttu enn eftir að svara mér um http://joningic.blog.is/blog/joningic/entry/913639 ég veit að það er erfitt að kyngja þessu en svona var það nú samt.

Sævar Einarsson, 15.7.2009 kl. 09:52

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Jón, það þarf að sjálfsögðu að ljúka málinu. Bara ekki með þeim dæmalausa hætti eins og það er lagt upp núna.

Tilgangur laga og réttar er að búa til sanngjarnt og réttlátt samfélag. Ef lög endurspegla þetta ekki þarf að breyta þeim.

Haukur Nikulásson, 15.7.2009 kl. 10:08

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband