Það er ekki fallegt að ljúga úr ræðustól Alþingis

Svona fullyrðingar eru lygi. Hann hefur ekki nokkra hugmynd um það hvort hægt verði að standa við þessar skuldbindingar en verður í ljósi stöðu sinnar að halda því fram.

Hann veit líka sem er að það verður eiginlega ekkert hægt að sannreyna hann næstu sjö árin vegna þess að það er verið að rúlla þessum vanda yfir á börnin okkar. - SVEI!

Það veit enginn hvort eignir Landsbankans duga eitthvað eða hrynji enn frekar í verði.

Það veit enginn hvort neyðarlögin standist málaferli og áhlaup kröfuhafa. Ég efast um það stórlega.

Það veit enginn hvernig og hvenær islendingar ná sér á strik efnahagslega.

Það veit enginn hvort hér verður nægur fjöldi fólks sem VILL standa undir IceSave reikningnum.

Vegna allra þessara ósvöruðu spurninga er hægt að fullyrða að Gylfi ljúgi úr ræðustól Alþingis.


mbl.is Getum staðið við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Kannski Gylfi ætli að setja lög sem gera Bretum og Hollendingum kleift að elta Íslendinga út um allt og tryggja að þeir borgi.

Marinó G. Njálsson, 29.6.2009 kl. 17:30

2 Smámynd: Sigurjón

Sannið þið til: Þetta er allt gert til að sjanghæa okkur inn í ESB.  Þetta er plott samspillingarinnar og ekkert annað...

Sigurjón, 30.6.2009 kl. 00:11

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband