Stefnir í stríđ á milli sparifjáreigenda og skuldara?

Neyđarlögin eru mér ofarlega í huga síđustu mánuđi vegna ţess hversu flausturslegur og vanhugsađur gjörningur ţau voru.

Ţađ virđast fćstir gera sér grein fyrir ţví ađ međ neyđarlögunum var allt sparifé tryggt ađ fullu. Skipti ţá engu máli hvort um vćri ađ rćđa 20.000 evrur eđa 2.000.000 evra. Skv. fyrri löggjöf voru ađeins tryggđar 20.000 evrur skv. EES samningi og reglum um innistćđutryggingar. Međ ţví ađ stela bankakerfinu í heilu lagi međ neyđarlögunum er ríkiđ búiđ ađ rugla allri samningsstöđu og klúđriđ er sífellt ađ vinda upp á sig. Núverandi valdhafar, ţ.e. Jógrímur, eru samábyrgir vegna ţess ađ ţau samţykktu neyđarlögin og leyfa sér ţess vegna ekkert ađ gagnrýna ţau. Til ađ borga sparifjáreigendum innistćđur langt umfram fyrri reglur verđur tryggt ađ ríkiđ mun ekkert gera til ađ taka skuldir almennings og lćkka ţćr til samrćmis viđ forsendubrest undanfarinna ára. Ţessi sami forsendubrestur er nefnilega líka hluti af rétthćrra sparifé ţeirra sem nutu upplogins gengis gróđćristímans og falsađrar verđbólgumćlingu.

Ţegar fólki verđur ţetta samhengi skulda og sparifjár betur ljóst mun enn magnast reiđin og óánćgjan međ skilningsleysi á samhengi hlutanna og ţví sem er réttlćti í međferđ fjármuna af hendi stjórnvalda.

Fólk má gefa sér ţá einföldu stađreynd ađ ţegar stjórnvöld setja lög og reglur um fjármálagerninga er alltaf veriđ ađ fćra fjármuni frá einum ađila til annars - og fjarri ţví ađ vera réttlátt eins og nú sýnir sig!


mbl.is Strandi Icesave, strandar allt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband