Þjóðin hefur engin efni á svona hálfvitaskap

Þetta er ein af ástæðum þess að ég tel að ríkið eigi ekki að styrkja listir fullorðinna. Ef fólk vill ekki borga fyrir það að njóta þeirra eru þær einskis virði. Tal um annað er yfirlætiskjaftæði, menningarhroki og sýndarmennska og þá yfirleitt á kostnað samfélags sem hefur allt önnur og meiri not fyrir þessa fjármuni.

Þetta hlýtur að vera aprílgabb og hafi ég rangt fyrir mér má gjarnan vísa þessu rugli á ábyrgð Jóhönnu, Steingríms og ekki síst nýja menntamálaráðherrans, Katrínar Jakobsdóttur.

Ég hreinlega trúi ekki þessu bulli. Þess er að sjálfsögðu krafist að þessum kaupum verði rift hið snarasta og að fulltrúi kaupanda verði sendur í geðrannsókn og/eða rannsakaður fyrir brot í opinberu starfi. 


mbl.is Dýrasta verkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Haukur: Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir sem men telja í lagi þegar þeir geta eitt almanna fé, sammála þér 100%.

Magnús Jónsson, 31.5.2009 kl. 09:15

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála Haukur

Óskar Þorkelsson, 31.5.2009 kl. 09:26

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband