Sami afgreiðsluhraði og neyðarlögin - Sama vanhugsaða ruglið

Manni heyrist að sumir þingmenn gumi dátt af því að hafa sett Íslandsmet í hraðafgreiðslu laga í gegnum þingið með þessari afgreiðslu. Enda haft í felum fram á síðustu stund vegna ótta við að fólk myndi hamstra.

Ég held að það sé núna bara tímaspursmál hvenær það fer allt í bál og brand vegna algers ráðleysis í stjórn landsins.

Þeir sem stjórnuðu hruninu stjórna ennþá hruninu!

Þeir sem bera ábyrgð á allri vitleysunni ganga ennþá lausir til að bjarga nokkrum milljörðum af þeim hundruða sem þeir víluðu og díluðu með svo þeir eigi salt í grautinn fram á elliárin. Þeir eru látnir afskiptalausir á meðan þeir moka afrakstrinum í holurnar sínar.

Hvar eru helvítis handjárnin!


mbl.is Áfengi og eldsneyti hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Lokasetningin þín segir allt.

Ævar Rafn Kjartansson, 30.5.2009 kl. 00:15

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Tek undir orð Ævars Rafns.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 31.5.2009 kl. 01:22

3 Smámynd: Sigurjón

Me three...

Sigurjón, 31.5.2009 kl. 02:41

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 264887

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband