24.4.2009 | 17:15
Borgarahreyfingin efst á blaði hjá mér núna
Mér sýnist að þessa daga í kringum kosningarnar séu hvert spillingar- og hneykslismálið á fætur öðru að koma upp á yfirborðið. Við erum rétt búin að fá að sjá örlítið brot af styrkjum og mútum til íhaldsins, fáum smjörþefinn af styrkjum til Samfylkingarinnar en eigum þó eftir að sjá hvað ESB hefur látið þá hafa beint og óbeint fyrir landráðatilraunina. Þeir eru með marga íslendinga á fullum launum í áróðursstarfi eins og t.d. Eirík Bergmann sem hafa það markmið að koma Íslandi undir erlend yfirráð.
VG áttu séns hjá mér þangað til þeir leyfðu sér það að hafa efasemdir um að reyna olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Þú getur ekki kosið flokk sem þú efast um að hafir þjóðarhag að leiðarljósi. Öfgafemínisma og umhverfishelgislepju var mögulegt að fyrirgefa en ekki árás á eina af fáum vonum okkar til bættra kjara.
Það liggur fyrir að íhaldið, Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn verða að bera sína ábyrgð á hruninu og fá hvíld frá landsstjórninni enda að mestu ráðalaus frammi fyrir okkar stórkostlegu vandamálum.
Ég mun því líklega drattast á morgun til að kjósa Borgarahreyfinguna þó ég hafi í raun megnustu óbeit af því að kjósa fólk á þing sem lítur á sig sem einnota stjórnmálamenn.
Sögulegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Svona enga vitleysu. Eina raunhæfa mótvægið við spillingu undanfarina ára er vg.
hilmar jónsson, 24.4.2009 kl. 17:18
Betra er að kjósa fólk á þing sem er ,,einnota" og hefur ekki hagsmuna að gæta, en að kjósa ,,margnota" sem hafa ítök í viðskipta- og atvinnulífið og nota hvert tækifæri til að skara eld að sinni köku.
Ég óttast ekki að Borgarahreyfingin muni bregðast trausti þeirra sem hana kjósa, því þetta er bara venjulegt fólk úti í bæ sem er mun líklegra til að vinna að heilindum fyrir hinn almenna borgara heldur en frambjóðendur gömlu, ljótu flokkanna.
Ég hikaði ekki við að merkja x-ið við o-ið.
Sigurjón, 24.4.2009 kl. 18:03
Assgoti er þetta erfitt hjá þér Haukur. Ég setti kúrsinn á ESB fyrir mörgum árum og kýs skv. því. Nó próblem.
Þú getur ekki leyft þér að vera að dylgja um ESB styrki til Samfylkingarinnar. Það er fyrir neðan þína virðulegu virðingu.
Eiríkur Bergmann var eitt sinn starfsmaður ESB í Osló en nú er hann kennari. Ekkert svona bull gamli vinur.
Hjálmtýr V Heiðdal, 24.4.2009 kl. 18:13
Týri, Háskólinn á Bifröst fær stuðning frá a.m.k. einni undirstofnun ESB til að borga launin hans. Hún er hér. Þú getur líka lesið þér til um raunverulegan tilgang þessarar lítt duldu áróðursstofnunar hér. Þessar upplýsingar eru fundnar af vef háskólans við Bifröst. Ég hef enga trú á því að háskólinn á Bifröst myndi halda þessum landráðaáróðri úti ókeypis.
Það hefur komið í ljós að undanförnu að frambjóðendur Samfylkingarinnar eru líka að þiggja styrki eins og íhaldið. Við höfum bara rétt fengið að kíkja í styrkjabuddurunar hjá því fólki.
Týri, það er langt í frá að ég bulli. Það er meira en rökstuddur grunur um að tekið sé við vafasömu fjármagni. Samfylkingin er þegar byrjuð að játa. Ég vil fá allt dæmið, en það er borin von fyrir að það gerist fyrir kosningarnar núna.
Haukur Nikulásson, 24.4.2009 kl. 19:40
Týri, mér finnst það álíka trúverðugt að fjárhagslegt heilbrigðis- og heiðarleikavottorð þitt fyrir Samfylkinguna sé jafn gott og stuðningsmenn íhaldsins hefðu gefið Geir Hilmar Haarde áður en hann játaði að hafa þegið ofurstyrki.
Haukur Nikulásson, 24.4.2009 kl. 19:44