Spillingin hefur enginn áhrif á hörðustu stuðningsmennina

Það er alveg sama hvað topparnir hjá þessum flokki gera. Hörðustu stuðningsmennirnir kjósa þetta eins og trúflokk og öll skítamálin eru bara einhverjum öðrum að kenna.

Nýi formaðurinn kemur ferskur inn með olíusamráðið óuppgert í farteskinu.

Miðað við skítinn sem þessi flokkur hefur nú sullað langt upp á bak verður afar fróðlegt, AFAR FRÓÐLEGT, að sjá hversu margir munu í uppsöfnuðu hugsunarleysi kjósa þennan dæmalausa söfnuð.


mbl.is Skilað til lögaðila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Þetta er allt mjög sorglegt mál og erfitt fyrir heiðarlega Sjálfstæðismenn að halda áfram að kjósa þennan flokk.  Allt hefur snúist á hvolt. Stefnan hefur beðið skipsbrot og virkar ekki og svo eru innviðir flokksins að manni virðist gjörspilltir.

Mér sýnist eini valkostur heiðarlegra Sjálfstæðismanna í næstu kosningum vera  Framsóknarflokkurinn.  En ég óska þess að Sjálfstæðismönnum gangi vel að byggja aftur upp úr rústunum. Við þurfum að hafa þannig samfélag á Íslandi að það sé heiðarlegt fólk í öllum flokkum og það ráði ferðinni.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 9.4.2009 kl. 05:06

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þar sem það er fyrir löngu orðið ljóst að 25 %´kjósenda á íslandi eru siðblindir og siðspilltir þá skaltu ekki gera þér miklar vonir....

Óskar Þorkelsson, 9.4.2009 kl. 07:39

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband