Svona var gert upp við Stalín

Sagan endurtekur sig í sífellu. Eftir dauða Stalíns fékk hann, þótt steindauður væri, aldeilis orð í eyra.

Nú virðist sem heilbrigð sjálfsgagnrýni sé loksins að birtast í þessum flokki sem ég gafst upp á haustið 2006 vegna spillingarmála.

Meðvirkni og afneitun hefur einkennt þennan flokk undanfarið. Það hlýtur því að vera jákvætt þegar menn loksins vakna upp í brunarústunum og komast að því að það þarf að fara að huga að nýju húsi, því það sé bæði vont og ónotalegt að það ýmist snjói eða rigni í bælið hjá manni.


mbl.is „Flokkurinn þoli stór orð"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: smg

Skynsamleg hjá þér að hafa gefist upp á sjálfstæðisflokknum. Er nefnilega með allt of mikið af fólki í kringum mig sem er eins og það sé algjörlega heilaþvegið af flokksmaskínunni og kýs hann, þvert á sýna hagsmuni.

smg, 2.3.2009 kl. 09:46

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já velkomin í uppvakningarhópinn Haukur minn.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2009 kl. 22:06

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Haukur bogvinur ,ertu ekki orðin einum of harður á þinum skoðunum!!!kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.3.2009 kl. 10:35

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 264920

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband