Var valinn flytjandi frekar en lag?

Ég átti frekar von á ţessum úrslitum.

Ég hef ekkert sérstakt dálćti á laginu sem vann í kvöld. Ég held aftur á móti ađ Jóhanna Guđrún sé eitthvert mesta söngkonuefni Íslands í mörg ár. Hún hefur hreina og fallega rödd, góđa söngtćkni og bara nokkuđ öruggt pitch ţótt hún sé ung. Ekki spillir heldur ađ hún er bráđfalleg og geđug og hingađ til hefur ţađ ekki spillt fyrir heldur.

Ég held ađ margir hafi ađ ţessu sinni kosiđ flytjanda fremur en lag. Og ţađ kćmi mér heldur ekkert á óvart ef ferill hennar kćmist á flug eftir Eurovision keppnina í Rússlandi.

(Ég setti texta og hljóma lagsins inn á Söngtextasíđu Davíđs sem er aftur komin í gagniđ mörgum til ánćgju.)


mbl.is Lagiđ Is it true til Moskvu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Og fallegasta stúlkan er...

Mikiđ til í ţessu hjá ţér.

Halla Rut , 15.2.2009 kl. 14:30

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband