Steingrímur stendur sig vel í þessu máli

Ég fagna frumkvæði Steingríms í þessu máli. Hann má eiga að hann hefur verið óþreytandi í sínu pólitíska starfi þó maður sé ekki alltaf sammála honum.

Ég hef aldrei kosið vinstri græna en mér finnst sjálfsagt að geta þess sem vel er gert.

Takk fyrir Steingrímur! 


mbl.is Frysting tekin fyrir hjá Evrópuráðsþinginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Jæja, það var mikið að þú færðir honum loksins smá þakkir fyrir þetta vanþakkláta starf sem hann hefur unnið af stakri samviskusemi undanfarin ár þrátt fyrir andstöðu og virðingarleysi úr nánast öllum áttum , á meðan þeir sem stjórnuðu voru að lesa ættartrén og spá í hvað ætti að láta vanvita og áhættubrjálæðinga gera við peningana okkar . Að hugsa sér bara ef það væri enginn SJS eða ÖJ? Þá væru íslensk stjórnmál enn vitfirrtari og forhertari en þau þó eru í dag!

halkatla, 9.1.2009 kl. 13:12

2 Smámynd: Diesel

Sammála Önnu, það er gott að það er allavega eitthvað mótvægi við hin ******

Vonandi að Steingrímur nái árángri í þessu máli.

Diesel, 9.1.2009 kl. 13:39

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Anna Karen, ég hef aldrei sagt stakt hnjóðsyrði um Steingrím svo það sé alveg á hreinu. Ég hef alla tíð metið hann að verðleikum þó ég hafi ekki kosið hann. Heimurinn er nú ekki alveg svart-hvítur.

Haukur Nikulásson, 9.1.2009 kl. 15:54

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Eins og staðan er nú gæti svo farið Gísli, merkilegt nokk!. Ef vinstri grænir verða eini flokkurinn í klárri andstöðu við ESB aðild fengi hann atkvæði mitt núna. Ég met það að halda sjálfstæðinu meira en andúðar minnar á öfgafemínistastefnunni og öfgaumhverfisverndarstefnunni. Ég gæti alveg þolað það í skiptum.

Ég er samt að vonast til að það komi fram hófsamur jafnaðarmannaflokkur sem staðsetur sig gegnheilt á móti ESB aðild. Bjarni Harðarson er eitthvað að gæla við slíkt. 

Haukur Nikulásson, 9.1.2009 kl. 15:58

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband