Tímabært að afmá þessa smán Bandaríkjamanna

Ég hef alltaf haft skömm á þessu viðskiptabanni Bandaríkjamanna sem og því að beita svona aðferðum í samskiptum þjóða yfirleitt.

Oftast er verið að refsa heilli þjóð vegna vondra aðgerða stjórnvalda og þarf ekki að minna íslendinga á að nú fáum við að taka út sambærilega refsingu í lífskjaraskerðingu vegna dómgreindarleysis stjórnvalda, blindu eftirlitsaðila og óhóflegri græðgi auðmanna. Þessa eitraða blanda bitnar á þeim sem ekkert hafa til saka unnið.

Barack Obama virðist óneitanlega vera að gefa nýja von um betra stjórnarfar í Bandaríkjunum ekki veitir okkur af eftir stjórn eins versta forseta sem Bandaríkin hafa valið sér í allri sinni sögu.
mbl.is Castro vill ræða við Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sjáumst á Austurvelli klukkan þrjú, Haukur! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 3.1.2009 kl. 12:43

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband