31.12.2008 | 15:07
Valdníðslan er hjá ríkisstjórninni ekki mótmælendum
Það er enginn efi í mínum huga að þessi ríkisstjórn fær engan vinnufrið hér eftir. Ég hitti engan lengur sem vill þessa stjórn áfram við völd. Ef hún hættir ekki með góðu, verður það gert með mótmælum þangað til þau duga. Ríkisstjórnin er löngu búin að missa allt traust og situr gegn betri vitund um umboð sitt. Það er bara valdarán.
Því fyrr sem hún boðar til nýrra kosninga verður hægt að byrja raunverulegt uppbyggingarstarf á þessu landi. Staðan er núna sú að Davíð Oddsson deilir út láninu frá IMF til einkavinanna til að moka yfir og fela götin eftir græðgisvæðingu undanfarinna ára.
Eiginlega ættum við frekar að vera hissa á því að ekki sé löngu soðið upp úr öllum pottum hér á landi.
Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Égheld satt best að segja Haukur að við séum í stórum dráttum sammála um flesta hluti nema ESB :)
Óskar Þorkelsson, 31.12.2008 kl. 15:08
Þegar mótmæli eru getum við ekki búist við því að þetta sé allt mjög snyrtilegt Guðmundur. Mótmælin eiga rétt á sér, en fæst viljum við sjá eignaspjöll og eyðileggingu. Eignaspjöllin í mótmælunum eru algjör tittlingaskítur samanborin við það þúsunda milljarða tjón sem ríkisstjórnir síðustu 16 ára hafa valdið og eru enn undir raunverulegri stjórn Davíðs Oddssonar.
Þessum mótmælum lýkur bara með afsögn ríkisstjórnarinnar. Ég styð það heilshugar að hafa HÁTT þangað til þeir fara.
Haukur Nikulásson, 31.12.2008 kl. 15:21
Ætli einn af þessu pakki hafi vit á pólitík? Stórlega efa það.
Ef þú hefðir verið þarna og skemma þá kanski væri þetta marktækt, :) en þannig viljum við ekki vinna elsku kallinn minn. Þetta pakk eyðileggur fyrir þeim sem vilja breitingar.
Óskar (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:23
Ekki nema að þú hafir sent þessa krakka í skjóli nætur til að vinna skítverk fyrir þig:)
oskar (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:24
Guðmundur. Ég er nú vissum að JÁJ sé nú alveg búinn að stela nógu stórri fjárhæð frá þjóðinni að hann er borgunar maður fyrir einhverjum þeim skemmdum sem þarna hafa orðið. Svo ber nú líka að varast 1 hliða frásögn baugsmiðla af skemmdum.
Ég komst ekki til að mótmæla þarna enn það fólk sem var þarna að mótmæla gerði það fyrir mína hönd.
IGS er ekki þjóðin, þvílíkur hroku sem rann af hennar vörum þarna.
Bjarni Hallsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 15:27
Það breytir því samt ekkert að þau hafa engan rétt til þess að vera að eyðileggja sjónvarpsútsendingu sem ég var að horfa á. Hefði glaður vilja taka þátt í að meisa þetta pakk
annað hvort er þetta svartur húmor eða ekki.. ef ekki þá vorkenni ég þér elsku Guðmundur fyrir að þú skulir hafa orðið fyrir truflun í sófanum í dag.. eigðu góðar stundir :) .. en ef þetta var húmor.. þá var hann fyndinn ;)
Óskar Þorkelsson, 31.12.2008 kl. 16:40