Stjórnin vill helst ekki finna neitt!

Það ætti flestum að vera ljóst fyrir löngu að ríkisstjórnin er ekki að gera neitt í því að koma réttlætinu yfir einn eða neinn. Þeir sem fengu bankana voru nefnilega þóknanlegir einkavinir og ef eitthvað finnst misjafnt hjá þeim, þá er eins líklegt að þeir fari að syngja um ráðamennina á móti.

Þetta er að sjálfsögðu stóra ástæðan fyrir því að stjórnin situr öll ennþá þrátt fyrir allt hrunið og bankamennirnir gera það meira og minna líka.

Það á ekki að skoða neitt of vandlega - Það gagnast nefnilega ekkert þeim sem ráða ríkjum. 


mbl.is Rannsaka millifærslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já svo sýnist mér líka Nikulás. Þetta virðist vera allt samofið og menn bara að standa í reddingum.

sandkassi (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 02:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband