What a wonderful world - Louis Armstrong

Það verður ekki sagt að Louis Armstrong hafi sungið eins og engill. Fyrirfram myndirðu ekki láta þennan mann gera neitt annað en það sem hann var frægur fyrir og það var jazztrompetleikur í hæsta klassa. Þetta lag eftir Bob Thiele kom út árið 1968 og fór í fyrsta sæti breska listans, hvort sem um var að kenna eða þakka hinni ótrúlega grófu, en á sinn hátt sjarmerandi, rödd gamla trompetleikarans sem kallaður var Satcmo eða Pops. Hann var elsti listamaðurinn sem fór á topp breska listans þá 66 ára.

Eftir vinnusama helgi fyrir suma og annasama fyrir aðra er þetta lag ágæt afslöppun síðkvölds á sunnudegi.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Frábært lag. Samt er ég hrifnari af We have all the time in the world, svona fyrir minn hatt.

Ingvar Valgeirsson, 22.12.2008 kl. 22:05

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband