6.12.2008 | 14:11
Verður heiti Sjálfstæðisflokksins bara bölvuð lygi?
Nú er það síðasta sem var jákvætt við Sjálfstæðisflokkinn að gufa upp og það var að vernda sjálfstæði þessa lands og falið í heiti hans. Það tók hvorki meira né minna en 682 ár (1262-1944) að endurheimta það að fullu. Sjálfstæðisflokknum ber skylda til að skipta um heiti ef þeir vilja ganga í ESB, það hlýtur að vera hægt að ætlast til að heiti flokks sé ekki bölvuð lygi.
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að vera. Fyrrverandi formaður hans (sem samt er ennþá yfirformaður) heldur flokknum í heljargreipum og sleppir hvergi takinu. Geir Haarde hefur aldrei verið neitt nema að nafninu til og er að vakna upp við að uppgötva þá staðreynd fyrst núna. Það er bara of seint fyrir hann að ætla sína manndóm þegar búið er að sólunda öllu í vitleysu. Hann á að leita sér að öðru starfi sem hæfir honum. Hann er bara ekki leiðtogi, það sjá allir sem það vilja.
Nú vantar nýjan jafnaðarmannaflokk þeirra sem vilja standa utan ESB. Þetta verður aðalmál næstu kosninga.
Aðildarviðræður koma til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.12.2008 kl. 00:24 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Er ekki líka skrítið að einhver sundurlausasta hjörð sem um getur skuli heita Samfylking.
Þorvaldur Guðmundsson, 6.12.2008 kl. 14:18
Og hvar sækir þessi Framsókn fram? mér er slétt sama hvernig grænir menn eru hvort það er hægri eða vinstri.
Ekkert ESB kjaftæði, hendum krónunni (DO má fylgja með) og tökum bara upp Dollar strax (helst í gær fyrir hádegi).
Samfylkingin fylkir sér um sundrungina það er það eina sem hún fylkir sér saman um.
Sverrir Einarsson, 6.12.2008 kl. 14:23
já við höfum nefnilega staðið okkur svo vel í sjálfstæðisbrölti okkar ...
Óskar Þorkelsson, 6.12.2008 kl. 16:18
Jú, Samfylking er sundurlaus, Sjálfstæðismenn virðast vilja afsala okkur sjálfstæði, Framsókn er í húrrandi bakkgír, Frjálslyndir virðast alls ekki svo frjálslyndir og Vinstri grænir eru alls ekki grænir heldur rauðir.
Meira að segja óháðir eru annaðhvort í Samfylkingunni eða Íslandshreyfingunni - sem einmitt hreyfist lítið.
Býð mig hér með fram til einræðisherra. Lofa að segja almenningi stundum satt.
Ingvar Valgeirsson, 6.12.2008 kl. 17:29