Mun hann vinna Siv Friðleifsdóttur?

Ég ætla að vera alveg hreinskilinn: Ég hef litla trú á því að ærlegur maður geti unnið með bæjarstjóranum í Kópavogi. Það hefur lengi verið vond lykt á bæjarskrifstofunum þar.

Trúlega er Páli Magnússyni otað fram af flokkseigendafélagi flokksins (S-hópnum) og það verður því fróðlegt að sjá hvort eini vitlegi formannskandídat flokksins muni treysta sér til að etja kappi við hann og það er Siv Friðleifsdóttir.

Fyrir okkur sem tilheyrum ekki Framsóknarflokknum verður fróðlegt að sjá niðurstöðu á vali þeirra á næsta formanni.


mbl.is Páll býður sig fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sigurbergur Arason

Þó ég sé nú framsóknarmaður, þá deili ég með þér efasemdum um Pál. Ég vil þetta klíkupakk í burtu.

Veit ekki hvort Siv er sú sem koma skal - nú virðist vera krafan um einhvern alveg nýjan. Kannski Höskuldur sé góður kandídat, kemur í það minnsta vel fyrir. Spennandi að sjá hvað verður.

Einar Sigurbergur Arason, 6.12.2008 kl. 02:10

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband