1.12.2008 | 23:46
Eru þeir heilagir þarna á RÚV?
Ekki vantar frekjuganginn í þessa yfirlýsingu. Það er ekki nokkur leið að losna við nauðungaráskrftina að þessum ríkisfjölmiðli sem gengur erinda ríkisstjórnar sem er rúin öllu trausti.
Sjónvarpið er búið að vera undir stjórn Sjálfstæðisflokksins síðan 1991 og þeir halda að þetta sé hlutlaust batterí. Kannski eru þeir bara hlutlausir með það hvaða Sjálfstæðismenn þeir styðja?
Páll Magnússon á að sjá sóma sinn í að biðja um launalækkun niður fyrir milljón á mánuði. Það er miklu hærri upphæð en hann er verður.
Fordæma uppsagnir á RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Er ekki Palli bara að tala um 11%. Hann er með 1.800 þúsund í dag og bíl sem þarf að borga 200 þúsund af á mánuði. Samála þér að Palli fari niður fyrir millón. Þessi 11% eru um 200 þúsund. Það er búið að leggja fram frumvarp um nefskatt, sem mundi lækka verulega nauðungaráskriftina, því ekki nema brot af fólki borgar hana. Svo er líka Þorgerður Katrin búnin að boða frumvarp um takmörkun auglýsinga hjá RÚV. Um leið og "frjálsu stöðvarnar", verða með dreifingu um allt land og miðin líka, þar sem gjaldeyririnn skapast, þá samþykkti ég þetta. Ekki fyrr. Við erum búin að sjá það rækilega núna að peningar verða ekki til þar sem hver vinurinn kaupir af öðrum og endalaus félög skiptast á pappirum skipta máli. Skoðum nú hvar verðmætin verða til; úti á landi og úti á sjó. Þeir sem þar vinna og starfa standa undir þjóðarbúinu í raunveruleikanum en ekki þeim sýndarveruleika sem verið hefur undafarin ár. Almennt starfsfólk á RÚV er hins vegar ekkert heilagt en ég þekki það sjálfur að það vinnur svo sannarlega fyrir sínum smánarlaunum. Það eru topparnir og einkavinnir Palla sem eru á yfirlaunum.
Haraldur Bjarnason, 2.12.2008 kl. 00:12
Mér finnst nú reyndar skrýtið hvar sumir finna alla þessa stuðningsmenn Sjallanna hjá Rúv - í Speglinum?
Fréttaflutningurinn sl. nokkur ár getur engan veginn talist hallur undir Sjallana nema að litlu leyti. Sleikjuháttur sumra fréttamanna í garð virkjanaandstæðinga, kvótaandstæðinga og (þar til eftir sl. kosningar) Samfylkingarinnar hefur æði oft fært manni úrvalskjánahroll.
Ingvar Valgeirsson, 2.12.2008 kl. 11:20