Hefur ekki lagaforsendur til að lækka laun

Mér finnst sennilegt að kjararáð hafni beiðni Geirs, enda stríðir það gegn lögum um kjararáð og Geir hefur ekki umboð til að biðja um svona "valdníðslu". Hann getur skilað hluta af sínum launum og frúarinnar sem hann er með líka feitt á ríkisjötunni.

Hann getur ekki beðið um valdníðlslu á aðra embættismenn og trúlega vissi hann allt um það áður en hann lagði inn þessa beiðni. Ég get best trúað að beiðni Geirs sé sýndarmennskan ein. Hvernig á kjararáð að fara gegn lagafyrirmælum um ákvörðun launa?

Ef Geir meinti eitthvað í alvöru með þessu myndi hann einfaldlega láta setja enn ein ný lög á Alþingi en hann hefur engan áhuga á því. Samt mun hann áfram þiggja sín laun á þeim forsendum að hann hafi því miður ekki vald til að lækka þau


mbl.is Niðurstaða komin hjá kjararáði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

he he já, ég hugsaði það sama því þetta kom upp með forsetann um daginn :)

Óskar Þorkelsson, 1.12.2008 kl. 16:40

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband