Stjórnin er fallin á prófinu Guđlaugur - ţess vegna á ađ kjósa aftur

Ţađ er stórkostlegt ábyrgđarleysi ađ láta stjórn međ gjaldţrota land, halda áfram. Hvergi annars stađar myndi slíkt tekiđ í mál. Ţađ er međ öllu óţolandi ađ stjórnmálamenn og embćttismenn sem eru međ allt niđur um sig fái ađ halda ţessari endalausu vitleysu áfram.

Stjórnin hefur ekki lengur traust til ađ taka viđ meira lánsfé til ađ fylla upp í götin hjá vildarfyrirtćkjum og vinum ţeirra sem hafa komiđ öllu á kaldan klakann.

Guđlaugi má vera alveg ljóst ađ honum og Sjálfstćđisflokknum er ekki treyst fyrir neinu ţessa dagana og ţađ stoppar ekkert ţó fariđ sé í kosningar strax. Ţađ eru hćgt ađ velja úr rúmlega 200.000 manns til ađ taka viđ ţeim störfum sem ađrir hafa klúđrađ - BIGTIME!


mbl.is Kosningar vćru glaprćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sammála. Ţađ er nefnilega miklu meira glaprćđi ađ sitja undri sömu stjórn áfram. Stjórn sem hefur ekki einu sinni dómgreind eđa siđferđisţrek til ađ horfast í augu viđ og viđurkenna eigin mistök!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.11.2008 kl. 21:01

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Okt. 2023
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband