12.11.2008 | 15:51
Ekki endilega sanngjörn gjaldtaka
Það er ekkert sjálfsagt við það að vera með sérstaka gjaldtöku af nagladekkjunum sjálfum þegar við erum sum sem keyrum t.d. undir 8000 km á ári. Það væri þá nær að haga gjaldtöku hreinlega eftir eknum kílómetrum en ekki að refsa þeim sem vilja öryggi í akstri sem oft á tíðum er mjög lítill.
Vilja innheimta gjald vegna nagladekkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 265326
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Samt alveg hægt að banna nagladekk innanbæjar nema í des, jan og feb.
Í staðinn væri hægt að skipta frítt um dekk fyrir mann við borgarmörkinn.
Einu mánuðirnir sem ég nota Nagladekk.
Það eru til virkilega góð heilsársdekk sem menn láta sér nægja um alla Evrópu og USA.
Svo er sniðugt að vera með fjórhjóladrif sem hægt er að taka af á Íslandi.
Meira af fríum strætó, lítil umferð eftir ef allir fara til og frá vinnu og skóla í strætó.
En minn kostnaður við bílinn er 100 í bensín og 100 í tryggingar á ári. Aukakostnaður við að keyra í vinnuna er bara bensínið. Það er 640ml eða 96kr. fram og tilbaka.
Johnny Bravo, 12.11.2008 kl. 16:09
Það er alveg nægur skattur innheimtur af bílum og öllu sem þeim tengist. Það þarf ekki að auka skattheimtu af bílum, það þarf bara að fara betur með það fé sem innheimt er, held ég.
Ingvar Valgeirsson, 12.11.2008 kl. 16:39
Það er ekki til neitt sem heitir heilsársdekk.. þetta eru bara sumardekk með regnmunstri.
Óskar Þorkelsson, 12.11.2008 kl. 16:39
Já já sekta eða taka aukagjald fyrir ja bara allt saman,á ekki að rukka mann fyrir að anda líka.Hvernig er það fær þá Lögreglan þetta gjald niðurgreitt eða strætó.Svo er annað að þó fólk búi í reykjavík þá sækir það kannsk vinnu lengra en út fyrir garðinn sinn og jafnvel fyrir utan reykjavík.Þetta gatnahverfi hérna í bænum býður stundum ekki uppá annað en að vera á nagladekkjum.
Það er ekki séns að ég fari að borga þetta aukagjald,ekki eitt cent né krónu..
Landi, 12.11.2008 kl. 17:31
Rangt, þetta eru vetrardekk og spænast hratt á þurru malbiki enda mýkra gúmmí í þeim.
En að fullri alvöru þá eru teknir þokkalega háir tollar af nöglunum við innflutning, eða þannig var það allavega þegar ég var að vinna við þetta.
Hvað varðar að aka á sumardekkjum í desember þá myndi ég halda að bíllinn teldist vanbúinn ef um árekstur í hálku væri að ræða.
kv
Dóri
Dóri (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 17:32