Glæpir borga sig ekki - Ríkisstjórnin er glæponinn!

Ég skil ekki hvers vegna ríkisstjórnin situr enn og bröltir í drullupollinum rúin öllu trausti bæði heima og erlendis.

Það gerist ekkert fyrr en þessi stjórn er farin frá.

Glæpirnir sem framdir voru í stuttu máli:

  • Davíð Oddsson sparkaði í Glitni þegar bankinn bað um lán. Sekur um stórkostleg afglöp í starfi og valdníðslu.
  • Geir H. Haarde studdi Davíð í að knésetja Glitni. Hann kom því hruninu formlega í gang með samþykki sínu.
  • Árni Mathiesen neitaði að tryggja flutning IceSave málsins til Bretlands með 200 milljóna punda eignayfirfærslu.
  • Neyðarlögin á Alþingi var stórþjófnaður með lögum ("kennitöluflakk") með aðstoð og blindu skilningsleysi stjórnarandstöðunnar.

Hvernig getur nokkur búist við því að aðrar þjóðir vilji aðstoða óheiðarlegt þjófagengi?

Enn og aftur er hægt að segja: Burt með ríkisstjórnina! 


mbl.is Samningar um Icesave eina leiðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband