11.11.2008 | 15:09
Ísland er fjárhagsleg RÚST - Ríkisstjórnin segi af sér strax!
Ég hef aldrei upplifað jafn ónýtt dæmi og þá ríkisstjórn sem nú situr. Það kemur nákvæmlega EKKERT út úr þeim og þykjast þau þó vinna af kappi. 43 dögum eftir að Davíð og Geir hrundu íslenska bankakerfinu eru skemmdavargarnir enn að þykjast vera við björgunarstörf. Nákvæmlega öll mál eru í uppnámi vegna þess að farið var af stað með óheiðarlegum hætti um leið og vandræðin blöstu við.
Ég velti því fyrir mér hversu oft þessi ríkisstjórn hefði átt að segja af sér fyrir sín ósannindi og afglöp undanfarið? Hversu djúpt á að sökkva þjóðarskútunni áður en óhæf ríkisstjórnin sér að sér og hættir? Hversu margir telja eiginlega að þetta fólk ráði eitthvað við ástandið? Hvenær telst eiginlega nóg komið?
Hver í þessari ríkisstjórn vill bera ábyrgð á hættunni af þjóðaruppreisn?
Vegið ómaklega að ráðherrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það hefur margsinnis sýnt sig að þetta fólk ræður ekkert við ástandið.Það hefur ekki komið af fjöllum,er þar enn og kannski best geymt þar.En þau ættu að segja af sér,strax.
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 11.11.2008 kl. 15:18
Það er einmitt það, menn eiga bara að sitja og standa eins og ríkisstjórninnni þóknast, nú má lekki lengur hafa skoðun á mönnum og málefnum, hvar endar þessi vitleysa. Er ekki komin tími til að tengja?
365, 11.11.2008 kl. 15:23
Slappiði af, leyfið mönnum að vinna, að finna sökudólga kemur síðar. Þetta endalausa kvein og þref stappar ekki stálinu í fólk, þið verðið að gera ykkur grein fyrir því að þið sem grátið í kór valdið fólki meiri vanlíðan, frekar á að reyna að horfa fram á við. Það sem gert er er gert, nú þarf að laga hlutina.
Óskar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 15:29
Óskar, við erum sum sem lítum svo að ríkisstjórnin sé sama og fullur ökumaður sem hafi ekið á ljósastaur og eigi þess vegna ekki rétt á að stjórna aðgerðum á slysstað.
Ég kaus íhaldið allt fram að síðustu kosningum og fékk nóg af þeirri spillinug sem þar ríkti.
Haukur Nikulásson, 11.11.2008 kl. 22:27
Hvers vegna var allt þetta mál ekki sett í rannsókn strax? Hvers vegna líður einn og hálfur mánuður áður en slík rannsóknarnefnd er skipuð? Er ekki eðlilegt að við tortryggjum þessa ráðherra sem nefndir eru í fétti og svo ríkisstjórnina alla þegar við vitum að þeir sussuðu niður allar viðvarandir og stungu skýrslum þar að lútandi undir stól? Ég segi jú!! Ríkisstjórnin nýtur ekki trausts og það er af mjög eðlilegum ástæðum, því miður.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 12.11.2008 kl. 02:39