10.11.2008 | 10:37
Hvað þarf marga viðskiptafræðinga til að ...
... reka eitt viðskiptablað?
Hæðni mín er hér lítt afsakanleg og ég biðst afsökunar. Mér mjög leitt að sjá fyrirtækið í erfiðleikum en þetta endurspeglar samt hvað sérfræðikunnáttan ristir í raun grunnt þegar á reynir.
Þetta á líka við um alla þá sérfræðinga sem áttu að vera færir um að setja regluverk og hafa eftirlit með því að Ísland væri vel rekið samfélag. Hlutfallslega erum við með eitt hæsta hlutfall í heimi i fjölda starfa á þingi, ríkisstjórn, Seðlabanka, Fjármálaeftirliti og bönkunum.
Maður hlýtur að spyrja: Hvað var allt þetta fólk að gera?
Framtíðarsýn í greiðslustöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Gaman að þú skulir gleðjast yfir óförum annarra. En ef þú hefðir lesið blaðið hefðir þú e.t.v. séð að blaðið fjallaði um allt atvinnulíf á Íslandi, ekki bara fjármálageirann.
Það þarf ekki viðskiptafræðinga til þess.
Gisli Freyr Valdórsson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 10:46
Ljótt að segja það en mér datt þetta í hug líka. En þetta segir allt sem segja þarf. Og fyrirsögn fréttarinar er líka mergjuð. Af þvi fyrirtækið heitir "Framtíðarsýn" og má yfirfæra yfir á sýn okkar á framtíðina. Framtíðarsýn í greiðslustöðvun
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.11.2008 kl. 10:48
Já spurningin er: Hvað var allt þetta fólk að gera? Það var allavega ekki að vinna fyrir laununum sínum.
Ævar Rafn Kjartansson, 10.11.2008 kl. 11:06
Gísli, þú málar mig verri en ég er. Ég gleðst ekki yfir óförum Viðskiptablaðsins. Þetta er bara skítlegur húmor hjá mér í líkingu við blankur banki.
Haukur Nikulásson, 10.11.2008 kl. 11:15
Það er dapurlegt að sjá á eftir góðu blaði en eflaust eigum við eftir að sjá mörg góð fyrirtæki rúlla á næstu vikum og mánuðum. Kannski er framtíðin í greiðslustöðvun eða jafnvel gjaldþrota. Það er kannski ekki heldur undarlegt. Við höfum farið illa með það sem við eigum og hreinlega látið ljúga af okkur í of langan tíma. Við höfum gefið fiskveiðiauðlindina til fámenns útvalins hóps og ekki nema að litlu leyti notið afrakstur hennar. Við höfum virkjað með of lítilli arðsemi þannig að raforkuverðið dugar varla fyrir vöxtum og afborgunum af erlendum lánum Landsvirkjunar. Við höfum í marga áratugi ráðið fólk til starfa hjá ríkinu með rétt flokksskírteini og látið hæfi einstaklinga lönd og leið. Það er ekki furða þó að illa fari. Við eru núna að súpa seyðið af öllu þessu og ekki ósennilegt að lífskjörin til næstu framtíðar verði svipuð og er á Balkanlöndunum.
Hagbarður, 10.11.2008 kl. 11:27
Ég viðurkenni fúslega að ég glotti út í annað yfir þessari bloggfærslu. Eins og Haukur gleðst ég ekki yfir óförunum, en get samt séð það spaugilega í þessu. Rétt eins og að sjá það spaugilega í bankarhruninu. Þó að hlutirnir séu slæmir og alvarlegir, verður að vera hægt að brosa yfir þeim, ekki satt?
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson, 10.11.2008 kl. 11:28
Viðskiptablaðið er jú bara eins og önnur kompaní, ganga ef það koma meiri peningar inn en fara út. Líkt og þú væntanlega veist er samkeppnisumhverfið í fjölmiðlageiranum erfitt og allir aðrir fjölmiðlar annaðhvort á hendi auðmanna eða Ríkisins.
Viðskiptablaðið er hinsvegar það blað sem ég treysti best allra fjölmiðla á Íslandi og stórskaði ef það rúllar yfirum. Vona að það gerist ekki, þó svo maður sé ekkert að drepast úr bjartsýni.
Ingvar Valgeirsson, 10.11.2008 kl. 15:03