Obama hefur þetta ef nokkur sanngirni er til

Ég horfði á þessar kappræður og verð að segja að Obama er álitlegri sem næsti forseti bandaríkjanna. Mér leist í upphafi mjög vel á það hversu góðlegur John McCain var í fasi en það er því miður bara leikinn framendi. Obama hefur það framyfir að McCain að vera ekki eins umtalsillur um andstæðing sinn og það fer betur í kjósendur.

Obama virðist svo ótrúlega flekklaus að maður heldur eiginlega að hér hljóti að vera brögð í tafli. Þrátt fyrir ítarlegar tilraunir finnst mér McCain ekki lukkast að klína á hann nokkrum skít sem heitið getur.

Skyldi ástæðan vera sú að Barack Obama sé svartur fyrir og þess vegna sjáist ekkert á honum? Devil


mbl.is Árásir McCain sagðar koma í bakið á honum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Verð að vera þessu sammála/en það verða miklar breytingar þarna i USA 4/11 og það gott mál,það grætur engin það sem nú er þarna/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 16.10.2008 kl. 22:50

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband