Ég fæ alltaf landráðafílíng þegar ESB-sinnarnir hefja röksemdarfærslur fyrir því að ganga erlendu valdi á hönd eins og það hét í gamla daga. Frá árinu 1262 til 1944 var Ísland á forræði erlends valds.
Frá 1944 til þessa dags hefur Ísland náð því að verða best í heimi á flestum sviðum þjóðlífs og það án þess að tapa sjálfstæðinu. Mér stendur stuggur af þeim aumingjagangi sem borinn er á borð í tímabundnum vandræðum og þeim hugmyndum að hlaupa með allt vald til Brussel vegna þess að við séum svo miklir aumingjar að við getum ekki stjórnað okkur sjálfir! - Þetta er setningin sem ég heyri mjög víða og er alveg drepergileg.
Ég skal alveg taka undir að EES samingurinn var jákvætt skref í frjálsræðisátt í viðskiptum. En þarna liggur stóri munurinn. Það er samningur en ekki innlimun eða innganga í ríkjasamband með tilheyrandi sjálfstæðisafsali.
Það liggur í hlutarins eðli að stjórnendur vilja stækka sambandið með aðild Íslands enda er hér risastórt landrými, risastórt hafsvæði og örfáar hræður sem beygja þarf undir vilja meirihluta Evrópu. Úlfurinn lofar öllu fögru til að fá bitann sinn. Hversu heimskur getur meirihluti þessarar þjóðar orðið. Vill fólk ekkert læra af sögunni sem aftur og aftur fer í hring?
Enn og aftur vara ég við því að fólk trúi því að við ráðum ekki upp á okkar einsdæmi hvaða gjaldmiðil við notum. Gjaldmiðill er bara eins og hver önnur verðmæti í umferð sem verða ekki heft af neinu stjórnbatteríi eins og úlfunum í Brussel.
Tvíhliða upptaka evru óraunhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Rólegur Haukur.. við erum ekki best í neinu nema sjálfumgleði ;)
Óskar Þorkelsson, 22.9.2008 kl. 21:44
Innganga Íslands í ESB er algjör forsenda fyrir öllu blómlegu lífi hér á þessu kalda skeri. Með inngöngu fáum við grænna gras, bragðbetra lambakjöt, léttklæddari stelpur, meiri sól og skemmtilegri tengdamæður. Íslenskt efnahagslíf mun einnig njóta góðs af í formi evrunnar og styrkja handa námsmönnum.
Þá munu gamlir stjórnmálamenn t.d. Finnur Ingólfsson fá endurnýjuð tækifæri til að gera land og þjóð gagn á Evrópuþinginu. Þar verða öll lög rædd fram og til baka áður en þau verða send í nefndir sem munu í framhaldinu beina fyrirspurnum til framkvæmdastjórnarinnar.
Í ljósi þess hvað Davíð Oddsson er vondur seðlabankastjóri og Ingibjörg Sólrún lítið heima getum við alveg losað okkur við þau, lagt þing og þjóð niður og gengist ESB á hönd. Er ekki betra að láta útlendinga níðast á okkur en nágranna og vini?
ESB, 22.9.2008 kl. 21:52
Sjálfstraustið er nauðsynlegt Óskar, hvernig gengi pílan öðruvísi?
ESB sjálfur talar við mig! Nú er ég bara starstruck í orðsins fyllstu. Geturðu svarið þetta með bragðbetra lambakjötið?
Haukur Nikulásson, 22.9.2008 kl. 22:51
Grænna gras = betra lambakjöt, alveg satt.
ESB, 22.9.2008 kl. 23:25
Það er alger óþarfi að velta fyrir sér leiðum til þess að taka upp evruna. Við höfum ekkert með hana að gera enda myndi hún seint taka tillit til hagsmuna og aðstæðna Íslendinga. Annars er í bezta falli óljóst hversu lengi evrusvæðið verður til, sbr.:
http://sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/649737/
Ég mæli sérstaklega með skýrslu hinnar Evrópusambandssinnuðu hugveitu Centre for European Reform frá því í september 2006 sem ber heitið "Will the eurozone crack?" þar sem varað er við því að evrusvæðið kunni að líða undir lok verði ekki gripið til róttækra umbóta innan aðildarríkja þess, umbóta sem nákvæmlega ekkert bólar á.
http://www.cer.org.uk/publications_new/688.html
Hjörtur J. Guðmundsson, 23.9.2008 kl. 21:38