Shinedown - Second chance

Ég er ekki sérlega hrifnæmur þegar tónlist er annars vegar og sjaldnast get ég sagt að lag nái til mín á fyrstu hlustun. Ég horfði á Jay Leno í kvöld og oftast eru þar einhverjar hljómsveitir sem flytja leiðinleg lög. Aldrei þessu vant þá fannst mér þetta lag strax áhugavert og gott á fyrstu hlustun.

Shinedown er með feitlagna og yngri útgáfu af Ozzy Osbourne og tónlistin er tja... blanda af Boston og Soundgarden.  Mér til mikilla leiðinda hætti Soundgarden um það bil sem ég fór að kunna að meta þá. Ég held að Shinedown eigi eftir að meika það þokkalega. Kíkið á vefsíðuna þeirra, þar er hægt að hlusta á vænan slatta af flottum lögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband