Þetta kallast að forherðast í vitleysunni

Hvernig dettur mönnum annað í hug en að konan svari svona?

Hvorki henni né öðrum ráðherrum þótti neitt athugavert að stíga á svið á Arnarhóli og baða sig í vinsældum handboltaliðsins. Þau höfðu ekki verðskuldað neitt til þess.

Þetta er dæmigerð pólitísk tækifærismennska og ekki beinlínis séríslenskt fyrirbrigði, langt í frá! 

Mikið getum við verið þakklát að ríkisstjórnin stigi ekki á svið t.d. þegar miklsvirtir tónlistarmenn eru hylltir í heimsóknum til Íslands. Það hljóta allir að sjá hversu barnalega sjálfmiðað þetta háttalag þeirra var.


mbl.is Myndi taka þessa ákvörðun aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svei henni bara, tækifærissinni af verstu gráðu, en ég hef reyndar aldrei þolað þessa manneskju, þó þekki ég hana ekki neitt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.9.2008 kl. 19:01

2 Smámynd: Sigurjón

Ég spyr: Hvers vegna fékk Kristín Rós enga skrúðgöngu eða neitt slíkt eftir að landa tveimur GULLVERÐLAUNUM og tveimur bronsverðlaunum í Sydney árið 2000?  Auk þess setti hún bæði heims- og ólympíumet...

Sigurjón, 9.9.2008 kl. 23:33

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband