20.8.2008 | 21:50
Þulir RÚV úr hófi dónalegir og hlutdrægir
Líklega átti það að vera bara létt æfing að vinna azerana en þeir veittu verðuga keppni. Íslendingar sýndu aldrei nokkurn baráttuvilja eins og þegar leikið er gegn "sterkari" þjóðum.
Aldrei fyrr hefur mér þótt þulir RÚV vera jafn dónalegir og úr hófi hlutdrægir eins og nú.
T.d. kölluðu þeir leikmann azera nr. 16 "leikara dagsins" og var þá búið að fella hann í tvígang eftir að hann lék á íslensku varnarmennina. Fyrst tekinn niður með hnénu af einum og beinlínis stiginn niður af þeim næsta. Í annað þessara skipta fékk okkar maður verðskuldað gult spjald. Sá sami mátti þakka fyrir að fara ekki útaf með rautt síðar í leiknum.
Mér er næst að halda að þeir Valtýr Björn og Willum Þór hafi látið árángurslítinn leik íslenska liðsins fara í taugarnar á sér með þessum sérstaka hætti.
Kurteisi við gestina okkar kostar ekki neitt. Við stækkum sjálfir ekkert við það að tala niður til þeirra.
Ísland gerði jafntefli við Aserbaídsjan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hef sjaldan haft gaman af því að horfa á Íslenska landsliðið í fótbolta því miður...............
Res (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:07
Sigurður Þorsteinsson, 20.8.2008 kl. 23:15
Willum fær þó prik fyrir kunnáttu í landafræði þegar hann var að halda því fram að Makedónía og Aserbaídsjan séu staðsett á svipuðum slóðum. Ég held að það sé styttra fyrir Azera að fara til Pakistan eða Afgnanistan heldur en til Makedóníu:)
Lalli (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 23:34
Sigurður, hvað ertu að reyna að segja mér eða öðrum sem ekki er hér á síðunni fyrir?
Miðað við lesninguna á þinni síðu virðast helst ummæli mín um þulina fara eitthvað fyrir brjóstið á þér. Þetta er bara mín skoðun - Get over it!
Haukur Nikulásson, 21.8.2008 kl. 00:12
Ég gat ekki betur séð að "leikari dagsins" væri hvort eð er alltaf að detta. Var þá ekki alveg eins gott að sparka í hann og gefa honum raunverulega ástæðu til að detta.
Hann myndi detta hvort eð er...
Júlíus Sigurþórsson, 21.8.2008 kl. 13:34