Vannst á markvörslunni eins og okkar leikur

Í stöðunni 17-17 lokaði spænski markmaðurinn. Fram að því hafði verið jafnræði með liðunum og nánast jafnt á öllum tölum.

Tölfræði leiks okkar og pólverja sýnir (skv. úrslitavef OL2008) að Björgvin varði 21 skot á meðan þeir pólsku vörðu samtals 14 skot.

Ég legg til að markmennirnir okkar fái sterka blöndu af sinnepi og pipar í óæðri endann fyrir leikinn á móti króötum spánverjum. Hvorugt þessara efna er, held ég, á bannlista. Er þetta ekki óbrigðult leynivopn?


mbl.is Íslendingar mæta Spánverjum í undanúrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Björgvin varði 20 bolta án þess að nota einhver leynivopn, nú er bara að stíga á tána á þessu Barrómeti þeirra Spánverja. Meina maðurinn kom inná í stöðunni 17 - 17 og varði fyrstu 8 skotin sem fóru á hann!!!. Má ekki gefa honum "lífsins elexír" ( laxerolíu) rétt fyrir leik?

Nú stúrdera þeir markvörsluna hjá Björgvin, þá látum við bara Hredda í markið.

spái að við vinnum þennann leik, með 2 - 3 mörkum.

Einhverstaðar spáði ég í upphafi leikanna að við myndum enda í 4 - 5 sæti, en .........það er víst farið held ég. 

Sverrir Einarsson, 21.8.2008 kl. 10:38

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þú hefur enn von með fjórða sætið Sverrir. Þetta er samt bara gaman.

Haukur Nikulásson, 21.8.2008 kl. 11:06

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 264948

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband