Maðurinn sem öskraði sönginn sinn - Little Richard og Good golly miss Molly

Hver í veröldinni gæti hafa haft bæði Bítlana og Rolling Stones sem upphitunarhljómsveitir og haft Jimi Hendrix sem óbreyttan hljómsveitarmeðlim í sveit sinni?

Það er eiginlega óborganlegt hvað Littlie Richard er svakalega mikil stórstjarna. Þegar ég var púki öskraði hann lögin sín í útvarp og ég skyldi ekki hvernig maðurinn gat komist upp með slíkan dónaskap! Hann öskraði samt svolítið flott fannst manni.

Little Richard er 75 ára og er ennþá að. Búinn að fara í gegnum feril sinn dragandi á eftir sér að vera svartur, hommi og drykkjusjúkur prestur. Í þessu myndskeiði tekur hann Good golly miss Molly á sinn kraftmikla hátt. Þetta leikur enginn eftir... ENGINN!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

SEm flestir átti hann þó sínar fyrirmyndir og mótaðist undir áhrifum frá mönnum eins og Chester burnett, (Howlin' Wolf) og Screaming Jay Hawkins m.a.

Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2008 kl. 19:20

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband