Spá: Ólafur F. sprengir borgarstjórnarmeirihlutann um leið og hann hættir

Mér sýnist Ólafur F. vera svo brothættur að hann muni sprengja meirihlutasamstarfið í borginni um leið og hann hættir sem borgarstjóri. Öll merki eru um það að hann skorti verulega á jarðsamband og samstarfsvilja. Hann mun ekki sætta sig við stólmissinn, til þess er hann of mikill frekjukrakki.

Mín skoðun er sú að aldrei hafi stjórnmálamaður á Íslandi fengið jafn mikil völd með jafn litlu umboði kjósenda og núverandi borgarstjóri. Kaldhæðnin er sú að hann er ekki einu sinni flokksmaður listans sem hann var kosinn fyrir og á enga nothæfa varamenn verði hann af einhverjum ástæðum að taka sér frí frá störfum.

Borgarstjórnarfarsinn á eftir a.m.k. eitt skot í vænu upphlaupi áður en þessu kjörtímabili lýkur og hefur þó nóg gengið á fyrir.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband