1.7.2008 | 08:38
Ný forgangsröðun í ríkisútgjöldum löngu tímabær
Ég held að flestir séu mér sammála um að heilsugæsla og hjúkrun séu með mikilvægustu málaflokkum í opinberum rekstri. Við viljum öll tryggja að við njótum bestu mögulegu læknisþjónustu eins og hægt er á hverjum tíma eins og reyndar segir beinlínis í lögum.
Samt er ekki staðið við þetta loforð gagnvart þegnunum. Það eru ennþá biðlistar eftir aðgerðum þótt ríkið eigi nóg af peningum. Það er ekki ásættanlegt að fólk deyi á meðan það bíður eftir aðgerð. Raunar með öllu óþolandi.
Hjúkrun er langt nám og svo í framhaldinu krefjandi starf. Það vill helst enginn hugsa um veikindi og sjúkdóma, en þegar það kemur að manni sjálfum gerir maður fulla kröfu um að þú fáir vel haldið og klárt starfsfólk þegar kemur að einhverri umönnun og læknisþjónustu. Þetta er bara ekki alltaf virt sem skyldi.
Þegar kreppir að er mikilvægara en áður að ríkið leiðrétti forgangsröðun sinni í útgjöldum. Heilsugæsla og menntun eru forgangsatriði. Rekstur trúarbragða og kirkna, utanríkis- og varnarmálakjaftæðis, landbúnaðarstyrkir, ríkisútvarp, íþrótta- og menningardekur og margt fleira á ekkert erindi í ríkisreknum samfélagsrekstri lengur. Þetta má hverfa í hendur þeirra sem vilja njóta í formi einkarekstrar.
Með þessu myndu sparast milljarðar til að bæta heldur í heilsugæslu, menntun og félagsleg úrræði.
Strax grafalvarlegt ástand | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:39 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég er sammála þér í flestum atriðum þótt ég tel menningu og listalíf á landinu ekki vera dekur heldur brýna nauðsyn til að við getum haldið í við aðrar þjóðir!
Olga (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 09:30
Olga, ég er ekki á móti listum. Ég tel að bætt menntun eigi að innifela að krökkum sé kynnt betur listir og íþróttir snemma á námsferlinum svo finna megi þau strax sem hafa áhuga og hæfileika.
Ég sé ekki tilgang í því að ríkið haldi uppi listum sem fólk vill ekki greiða eðlilegu verði og hefur í raun ekki eftirspurn. Slík list hefur í mínum huga bara þann sama rétt og mín: áhugamál, a.m.k. þangað til einhver vill borga fyrir að njóta hennar.
Ég tel líka að með því að fleygja stórum liðum út úr fjárlögum skapist ráðrúm til að lækka skatta á almenning sem beinlínis leiðir af sér að fólk hefur ráðrúm til að verja sínu sjálfsaflafé þangað sem áhugi hvers og eins leiðir hann í sambandi við menningu, listir og íþróttir. Við verðum að horfast í augu við það að það hafa bara ekki allir áhuga á þessum hlutum.
Þó svo að ég iðki og hafi mikinn áhuga á iþróttum og listum verður maður að vera samkvæmur sjálfum sér í þessu samhengi.
Haukur Nikulásson, 1.7.2008 kl. 10:29
Kirkjubáknið kostar samfélagið milljarða á ári hverju. Losum okkur við það strax!
Sigurjón, 2.7.2008 kl. 02:50