Hver neyðir flugumferðarstjóra til að vinna yfirvinnu?

Ef þetta er ekki launadeila heldur spurning um yfirvinnu þá skil ég ekki þörfina á verkfalli. Ef þú vilt ekki vinna yfirvinnu þá einfaldlega gerir þú það ekki. Það getur enginn neitt annan til þess.

Hér vantar eitthvað í fréttina til að hún hreinlega auki skilning almennings á því um hvað deilan raunverulega snýst.

Vandamál flugumferðarstjóra er líka að þeir hafa trúlega ekki mikla samúð almennings á þessum tíma árs. Þeir ætla að spilla fyrir þjóðinni í ferðamálum þegar mest liggur við og ekki einu sinni vegna óánægju með launin. Öðruvísi mér áður brá.  


mbl.is Flugumferðarstjórar á fundi hjá ríkissáttasemjara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Mig grunar að það sé undirliggjandi Gunnar.

Haukur Nikulásson, 26.6.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mikill vill meira!!!!,er sagt svo þeirra forsvaramaður sagði að það sem þeir færu framá væri sennilega launalækkun,og er þá miðið' við 100 % yfirvinnu ,en fá hana burt en halda launum að mestu!!!/Rett Haukur hver getur skipað  þeim að vinna yfirvinnu!!!Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 27.6.2008 kl. 00:45

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband