Síðasti dagur Bill Gates í vinnunni hjá Microsoft

Ég hef alltaf litið á okkur sem frumkvöðla í tölvuiðnaðinum, enda allir fæddir á því vel lukkaða tölvusöguári 1955. Bill Gates stofnanda Microsoft, Steven Jobs stofnanda Apple og mig stofnanda Microtölvunnar sem nú heitir MiTT.

Nú er sá ríkasti okkar að hætta störfum og af því tilefni var gert myndband um síðasta daginn hans í vinnunni. Sögusagnir um að hann hætti vegna ágreinings við Steve Ballmer aðalforstjóra fá greinilega ekki mikinn stuðning í þessu stórskemmtilega myndskeiði um síðasta vinnudaginn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 264887

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband