Veðurfréttir lesnar með útlenskum hreim á rás 1

Mér sýnist að síðast vígi málverndarstefnu ríkisútvarpsins vera kolfallið. Nú hlustar maður á veðurfréttir lesnar af manni sem klárlega er með erlendan hreim. Er ekki til lengur hreimlaus íslendingur á veðurstofunni sem getur lesið upp þetta stagl? Mér líkar ekki þróunin í þessu efni. Hér áður fyrr var næstum enginn ráðinn þulur í útvarp nema hann hefði glerharða norðlensku í fórum sínum, sunnlensk linmælgi þótti alls ekki boðleg. 

Það er ekki boðlegt að vera neyddur til að greiða áskrift að ríkisfjölmiðlinum og þurfa brátt að vera sæmilega fær í pólsku eða litháísku til að skilja útvarpsþulina.

Páll Magnússon má gjarnan svara því til hvort honum þyki þetta boðleg gæði. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja, sveiattan Hukur. Ekki einu sinni laflina sunnlenskan í veðurfregnum! Ha, er Mogginn á pólsku? Hvur.. andsk...

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 13:00

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hvernig var það Haukur, skildiru ekki veðurfréttirnar ?

Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 13:15

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband