Mér finnst þessi frétt styðja þá skoðun margra að lögreglu verði ekki heimiluð notkun á rafbyssum. Frammistaða þeirra í mótmælum vörubílstjóranna ætti að vera okkur öllum í fersku minni.
Misnotkun piparúða á saklausa vegfarendur var þar til skammar.
Ég tel nægilegt öryggi felast í víkingasveit lögreglunnar og tel þá nægilega vel útbúna sveit til að ráða við erfiðari verkefni. Engar rafbyssur takk!
Lést eftir skot úr rafbyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 265326
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Saklausir vegfarendur???? Ertu þá að meina snillinginn sem fór í viðtal á annari sjónvarpsöðinni og sagðist hafa bara staðið út á götu og allt í einu verið meisaður?? Hmmmm verst að þegar maður horfði svo á myndir frá þessu að þá var hann fremstur í flokki að slást við lögreglumennina, hann var voða saklaus, þetta voru óumflýjanlegar aðgerðir og vel framkvæmdar að mínu mati. Einnig tel ég það nauðsynlegt að vopna almenna lögreglumenn betur en áður einfaldlega vegna þess að krimmarnir eru hættulegri en áður og það er ekkert flókið að sjá það. Horfu til baka 10-15 ár í skandinavíu og berðu það saman við Ísland, þetta er nákvæmlega sama þróun og við þurfum bara að fara að vakna og sjá hvað er að gerast á þessu landi. Víkingasveitin er ágæt til síns brúks en þeir eru bara ekki alltaf til staðar þegar lætin verða.
Kv.
Jói (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 17:11
Jói, ég tel að við eigum að reyna eftir mætti að fara mildum höndum um fólk. Ég vil ekki auka hörkuna í samskiptum lögreglu og borgaranna. Lögreglan þarf ekki að betur vopnum búinn. Þú mátt ekki gleyma því að hræddur lögreglumaður er líka stórhættulegur ef hann er vopnaður.
Haukur Nikulásson, 24.6.2008 kl. 17:19
Haukur...100% sammála.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 24.6.2008 kl. 17:22
Ég er svo innilega sammála þér Haukur.
Það sem ég er persónulega hræddastur við er það sem sjálfstæðar rannsóknir hafa sýnt, að þessi vopn eru notuð í síauknum mæli við aðstæður þar sem varnarúði, kylfa og skotvopn eru nánast undantekningarlaust EKKI notuð. Ég er líka hræddur um að þolinmæði lögreglumanna styttist og þeir verði æ ósvífnari með Taser sér við hönd.
Garri (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 20:42
Sammál þessari grein þinni Haukur!!!!/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 24.6.2008 kl. 23:24