Svona FRÉTT er bull!

Ţađ ćtti ađ vera fyrir neđan virđingu íţróttafréttamanna MBL ađ birta ţetta bull.  Vera kann ađ einhver sár stjórnarmađur sćnska sambandsins láti ţetta út úr sér vanhugsađ í miđju svekkelsi eftir tapleikinn en ađ taka ţađ alvarlega er jafnvel enn vitlausara. Svíarnir hafa líka tekiđ upp ţessa dellu t.d. Aftonbladet. Mistök dómara eru líka hluti af leiknum.


mbl.is Svíar ćtla ađ kćra leikinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róbert Ţórhallsson

Erum viđ samt ekki ađ tala um mistök tímaborđs frekar en dómara?

Róbert Ţórhallsson, 1.6.2008 kl. 19:50

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Tímaborđiđ er hluti af dómgćslunni.

Ţađ eru eiginlega engin fordćmi í sögunni um ađ svona leikir séu endurteknir. Svíarnir virđast reyna ansi mikiđ undanfariđ. Ţeir komust inn í úrslitakeppni Eurovision á einverri "dómnefnd" og ef ţeim tekst ađ komast hér í gegn á kćru verđur ţađ nýjung.

Mér fannst um tíma í seinni hálfleik ađ dómararnir vćru hlutdrćgir fyrir svíana en Hreiđar sá bara óvart viđ ţeim. 

Haukur Nikulásson, 1.6.2008 kl. 19:52

3 Smámynd: Ingólfur

Fréttin er alveg rétt, ţví ađ sćnska handknattleiks ákvađ ađ kćra í kvöld. Ţetta var sem sagt ekki bara eitthvađ sem einhver lét út úr sér í svekkelsinu eftir leikinn.

Ţetta eru auđvitađ leiđinleg mistök og hefur áhrif á leikinn, alveg eins og ósanngjarnar 2 mín dćmdar á leikmann á mikilvćgum tíma, eđa ţegar ekkert er dćmt á brot sem hefđi átt ađ gefa víti.

Svíar hafa svo sem rétt á ađ kćra leikinn en ég sé ekki hvernig hćgt vćri ađ dćma ţeim í vil ţegar leikurinn var unninn međ 4 mörkum. 

Ingólfur, 1.6.2008 kl. 20:13

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ţađ er rétt hjá ţér Ingólfur ađ ţetta er orđin FRÉTT, ţađ skal viđurkennast núna. Ég vildi bara ekki trúa ţví ađ ţeir fćru međ ţetta lengra en í svekkelishótun. En svíum er ekki alls varnađ: Ţarna eru ţeir bćđi tapsárari og vitlausari (hjá sćnska handboltasambandinu) en ég hélt ađ vćri mögulegt!

Haukur Nikulásson, 1.6.2008 kl. 20:29

5 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Var ađ skođa ţetta á ruv.is: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4410332

ţegar leikklukkan er 28:07 er stöđunni skyndilega breytt úr 13-12 í 13-11. Síđan skora Svíar og stađan verđur aftur 13-12.

Veit hins vegar ekki hvers vegna rétt stađa hefđi fremur átt ađ leiđa til ţess ađ munurinn yrđi 3 mörkum minni frekar en meiri í lokin.

Oddgeir Einarsson, 1.6.2008 kl. 22:28

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Er handbolti ekki kvennaíţrótt upphaflega?

Ingvar Valgeirsson, 1.6.2008 kl. 23:54

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband