Ómerkilegur forsætisráðherra og máttlaus utanríkisráðherra

Getur einhver tekið það trúanlegt að þau hafi ekki tíma til að leiðrétta eftirlaunafrumvarpið?

Staðreyndin er sú að þau vilja það ekki af því að þau munu njóta þess. Þetta fólk hefur alltaf tíma í allt sem það vill gera.

Eftirlaunafrumvarpið er ekkert annað en þjófnaður fyrir opnum tjöldum, fólk er að verða svo dofið fyrir þessu að það nennir ekki einu sinni að mótmæla þessu lengur. Það er orðið alveg sama hvað stjórnmálamenn gera orðið, þeir bera nákvæmlega enga ábyrgð, gera það sem þeim sýnist, ljúga og komast upp með allt saman án þess að blikna. Verði málin óþægileg er bara farið í dagpeningatúr til útlanda í veisluprjál til að forðast leiðindin. 


mbl.is Mistök gerð við setningu eftirlaunalaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála þér

Óskar Þorkelsson, 26.5.2008 kl. 10:49

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og sammála þessu/kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.5.2008 kl. 11:36

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband