Mismunar smábörnunum líka - Smekklegt á afmælinu!

Ég leyni því ekki að ég er lítt hrifinn af þessari ríkisstjórn sem skartar ekki nema einum ráðherra sem hefur til brunns að bera heiðarleika, ráðvendni og vinnusemi í þágu þjóðarinnar: Jóhönnu Sigurðardóttur. Henni sendi ég bestu afmæliskveðju og vona að hún komi sem flestum málum áfram.

Ríkisstjórn sem er að öðru leyti pakkfull af spillingu, sjálftöku, óheiðarleika, eyðslusemi, mismunun  og sjálfumgleði má alveg missa sín.

Það að geta ekki einu sinni haldið daginn hátíðlegan án þess að mismuna smábörnum þessa lands er bara minnsta brotið af skömminni. Er þetta ekki dæmigert fyrir hugsunarleysi þessa fólks?


mbl.is Ríkisstjórnin ársgömul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Engum er alvarnað Haukur!!!!/en er nokkur von um að þeir taki sig á/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.5.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Það virðist allt leyfilegt, fólk notar bæði einstæðar mæður frá stríðshrjáðum löndum og leikskólabörn til að afla sér vinsælda.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 22:37

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband