Mismunar smábörnunum líka - Smekklegt á afmćlinu!

Ég leyni ţví ekki ađ ég er lítt hrifinn af ţessari ríkisstjórn sem skartar ekki nema einum ráđherra sem hefur til brunns ađ bera heiđarleika, ráđvendni og vinnusemi í ţágu ţjóđarinnar: Jóhönnu Sigurđardóttur. Henni sendi ég bestu afmćliskveđju og vona ađ hún komi sem flestum málum áfram.

Ríkisstjórn sem er ađ öđru leyti pakkfull af spillingu, sjálftöku, óheiđarleika, eyđslusemi, mismunun  og sjálfumgleđi má alveg missa sín.

Ţađ ađ geta ekki einu sinni haldiđ daginn hátíđlegan án ţess ađ mismuna smábörnum ţessa lands er bara minnsta brotiđ af skömminni. Er ţetta ekki dćmigert fyrir hugsunarleysi ţessa fólks?


mbl.is Ríkisstjórnin ársgömul
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Engum er alvarnađ Haukur!!!!/en er nokkur von um ađ ţeir taki sig á/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.5.2008 kl. 13:56

2 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţađ virđist allt leyfilegt, fólk notar bćđi einstćđar mćđur frá stríđshrjáđum löndum og leikskólabörn til ađ afla sér vinsćlda.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.5.2008 kl. 22:37

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband