BUSI - DAVI - DORI

Mótmælandi Íslands hefur staðið vaktina á horninu á Langholtsvegi og Holtavegi í gegnum árin með ofangreinda áletrun á skiltinu sínu.

Það vita allir sem vilja vita hvað hann er að vísa til. Þessir kappar stóðu að því að Ísland lýsti yfir stuðningi við Íraksstríðið á sínum tíma og hafa ALDREI BAKKAÐ ÚT ÚR ÞEIM STUÐNINGI.

Á meðan mótmælandinnn stendur vaktina á götuhorninu skal ég ekki þreytast á að mótmæla þessu á blogginu.

Írak er ekki á leiðinni að því að upplifa friðartíma skv. þessum fréttum. Hverju skyldi vera um að kenna? 


mbl.is Sadr gefur lokaviðvörun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú virðist vinstri kommi, en er það ekki morðingjunum að kenna að svona margir deyja, og hverjir byrja að drepa, múslimarnir, ef þeir hætta þessu morðæði hætta hinir, svo einfallt er það

haukur (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég held þú getir vitnað í meiri menn en sjúklinginn á götuhorninu - svo voru ekkert sérstaklega góðir tímar í Írak fyrir innrásina, allavega ekki allsstaðar og ekki fyrir alla.

Ingvar Valgeirsson, 20.4.2008 kl. 12:46

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Nafni, ég kaus íhaldið í öllum kosningum til þeirra síðustu þannig að vinstri kommi er ég ekki. Hins vegar fær maður allt of oft á tilfinninguna að hægri menn sé meira í nagladeildinni en vinstra liðið sem lendir þá í væluliðinu. Ég held að það sé gott að vera bara hæfilega mjúkur maður þarna á milli.

Ingvar, þessi mótmæli mannsins á götuhorninu tek ég undir. Margt annað í hans fari er mér ekkert mikið að skapi. Það eiga flestir einhverja góða punkta m.a.s. við tveir!

Haukur Nikulásson, 20.4.2008 kl. 18:22

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 264936

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband