1.4.2008 | 22:04
Breyta þarf réttinum úr hringtorgum
Þegar maður ekur um hringtorg í Evrópu skynjar maður að það þarf að fara sérstaklega varlega um þau vegna þess að um þau gilda ekki sömu reglur og heima á Íslandi.
Reglan hjá okkur er sú að bifreið í innri hring á réttinn, en ekki í ytri hringnum eins og erlendis. Þetta stríðir á móti allsherjarreglunni varúð til hægri. Í hringtorginu gildir nefnilega varúð til vinstri og þetta er leiðinleg og alvarleg þversögn í okkar umferðarreglum.
Mér þætti gaman að heyra álit t.d. Sigurðar Helgasonar eða annarra málsmetandi manna hjá Umferðarstofu varðandi þetta mál.
Hvað veldur þessu ósamræmi? Varð þetta óvart eftir þegar hægri umferð var tekinn upp hér 1968?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
reglan í hringtorgum hér og erlendis er eins.. allavega á norðurlöndum.
Óskar Þorkelsson, 1.4.2008 kl. 22:10
Gæti verið á norðurlöndum Óskar og ekki ólíklegt að við hefðum étið upp einhvern sænskan ósóma. Á Spáni er þetta ekki svona og, að ég held, víðast í Evrópu.
Haukur Nikulásson, 1.4.2008 kl. 22:18
spánverjar kunna ekki umferðarreglur :D ég hef ekið í germaníu og þar sýndist mér okkar regla vera við lýði líka.
Óskar Þorkelsson, 1.4.2008 kl. 22:19
Hvað finnst þér sjálfum Óskar?
Haukur Nikulásson, 1.4.2008 kl. 22:21
Held þetta hafi ekki verið tekið upp ´68 - voru einhver hringtorg þá? Hvað ertu annars á þessum þvælingi? Geturðu ekki bara verið heima hjá þér? :)
Ingvar Valgeirsson, 2.4.2008 kl. 10:18
Það minnir nú óeitanlega á European Vacation með Chevy Chase...
Ingvar Valgeirsson, 2.4.2008 kl. 17:40
Jú Ingvar, það voru hringtorg á gatnamótum Miklubrautar og Snorrabrautar og líka á mótum Hringbrautar og Suðurgötu að ég muni (Þú varst líklega ennþá með taubleyjuna þína á þessum tíma!).
Við erum að þvælast á Tenerife (hluti af Spáni) og lentum í vandræðum með þetta fyrsta daginn (óhappalaust sem betur fer) og ég upplifði þetta líka á Spáni í nóvember s.l. Mér finnst reyndar betra að rétturinn sé úr ytri hringnum af því að það viðheldur fullu samræmi við hægri regluna.
Haukur Nikulásson, 2.4.2008 kl. 22:30