16.3.2008 | 09:03
Er Alþingi þjófabæli?
Valgerður Bjarnadóttir hefur lagt fram frumvarp til að breyta hinum umdeilda eftirlaunafrumvarpi frá árinu 2003 sem meginþorri þjóðarinnar hefur í raun litið á sem þjófnað eða í versta falli siðlausa sjálftöku fjármuna.
Valgerður vill breyta lögunum gagnvart nýju yfirstéttarliði á vegum ríkisins en ekki er gert ráð fyrir því að draga til baka mistökin sem gerð voru fyrir tæpum fimm árum síðan og eru ennþá óleiðrétt! Skv. því stendur þessi sjálftaka flestra núverandi valdhafa um aldur og ævi með þeim rökum að nú séu þetta orðin áunnin réttindi sem bundin séu eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar.
Einhver staðar hefði þetta bara verið kallað siðlaus þjófnaður, en þegar menn stela með lagasetningu og valdboði er það bara í lagi. Eftir höfðinu dansa limirnir. Svona málatilbúnaður og sjálftaka bætir ekki siðferði þjóðarinnar. Spillingin í íslensku þjóðlífi er orðinn svo augljós að hún er kominn í lögin okkar, áður fyrr dugði að gera svona hluti í kyrrþey.
Þeir þingmenn sem voru mótfallnir sjálftökunni gera ekkert sem máli skiptir og er siðferðilega rétt að gera vitandi þá staðreynd að meirihluta Alþingis verður ekki þokað í þessu máli. Þeir verða þannig að þola að vera kallaðir þjófsnautar í þessu samhengi. Það skammast sín enginn!
Ég skal svara spurningunni hér að ofan: Mín skoðun er sú að Alþingi sé þjófabæli! - Sú mí!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:05 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Mikið til í þessu, en þjóðin fellur alltaf kylliflöt fyrir tungufossum Alþingis þegar nálgast kosningar.
Annars skipta kosningar ekki orðið neinu máli, eftir nýjasta útspilið með stöður aðstoðarmanna, þeir eru búnir að tryggja sér æviráðningar á þingi.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.3.2008 kl. 11:54
Það má alveg bæta því hér inn hafi einhver gleymt því: Alþingi setti í lög að greiða rekstrarkostnað þingflokka í samræmi við þingmannafjölda. Þetta þýðir náttúrulega að núverandi þingmenn eru ekki bara á launum við að tryggja sig þarna til sóðalegra eftirlauna heldur er verið að greiða fyrir þá kosningareikninginn líka... með öðrum þjófnaðarlögum.
Haukur Nikulásson, 16.3.2008 kl. 14:50
Maður furðar sig á þessu máli. Hvað ætli þingmenn greiði stóran hluta launa sinna í lífeyrissjóð?
Ágúst H Bjarnason, 16.3.2008 kl. 21:57