14.3.2008 | 08:13
Fólk mærir Sgt. Peppers en nennir ekki að hlusta á hana
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band var kannski meistarastykki að mati gagnrýnenda og margra annarra. Sem hörðum Bítlaaðdáanda finnst mér hún bara hreint ekkert það skemmtileg eða áheyrileg í heild sinni til að bera uppi heila tónleika. Þau eru bara svo ótal mörg önnur Bítlalögin sem ég myndi frekar greiða þessu hæfileikafólki pening til að hlusta á.
Sgt. Peppers var fyrst og fremst dæmi um framúrstefnulega tæknivinnu á þeim tíma og á köflum mjög frumlegar tónsmíðar. Satt best að segja hef ég ekki hlustað á nokkurt lag af þessari plötu í mörg ár, nema helst ef vera kynni With a little help from my friends. Hún naut þess auk þess að koma út þegar aðdáun á Bítlunum var eitt risastórt móðursýkiskast og það hefði engu máli skipt hvaða rusl þeir hefðu sett fram á þessum tímapunkti, allt hefði selst í milljónavís hvort eð var.
Það þarf meira en frumlegar tónsmíðar og virtuoso spilamennsku til að fólk mæti á tónleika. Fólk vill hlusta á eitthvað sem hrífur það. Svo merkilegt sem það er að þá er það oft einföld spilamennska og jafnvel grófgerð sem fær fólk til að iða af tónlistarlegri ánægju. Ánægjuhrollur niður bakið kemur svo þegar hárrétta grúvið nær að hrista mann upp i hinu fullkomna jafnvægi.
Íslendingar fúlsa við meistaraverki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sem harðu Bítlaaðdáandi get ég tekið undir mikið af því sem þú segir. Sgt.Peppers var fyrst og fremst tímamótaverk þess tíma sem ruddi brautina fyrir það sem koma skyldi. Ef maður hlustar á hana með það í huga er hún ótrúlega mögnuð. Hins vegar gerður Bítlarnir mörg betri lög heldur en þar er að finna. Þó eru lög eins og Sgt. Peppers lagið sjálf, She's leaving home, For the Benefit of Mr. Kite og svo auðvitað A day in the life alveg frábær, þá sérstaklea það síðastnefnda sem mér finnst fyllilega koma til greina sem besta rokklag allra tíma - ef það væri hægt að gefa einhverju lagi þann titil.
Sjálfur held ég mest upp á Hvíta albúmið og Abbey Road.
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson, 14.3.2008 kl. 09:44
Aldrei hugsað út í það, en ég hlusta lítið á Sgt. Pepper, eins og ég elskaði það á tímabili. Sama máli gegnir um fleiri sem ég þekki. Þannig að það staðfestir kenningu þína, ásamt dræmri mætingu sem getið er um í fréttinni.
Hvíta albúmið og Hard Days Night eru í mestu uppáhaldi þessa stundina. Annars var ég reyndar Stones-ari.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.3.2008 kl. 16:15