8.3.2008 | 21:47
Við íslendingar erum algjörir hálfvitar vegna þess að við...
...viðhöldum mesta matarokursverði á jarðarkringlunni með því að leggja verndartolla á matvörur frá útlöndum í þeim tilgangi að viðhalda fámennri bændastétt sem er hvort eð er að leggjast af fyrir fátæktar sakir.
...viðhöldum mesta vaxtaokri í heiminum vegna þess að við leyfum yfirbankastjóra Seðlabankans að dunda við að hefna sín á forstjóra Kaupþings.
...höldum úti ríkisrekinni videoleigu og tónlistarspilara undir nafninu RÚV. Þetta kostar þjóðina milljarða á ári hverju.
...höfum tapað fiskveiðiauðlind okkar í hendur örfárra manna sem síðan selja hana eða leigja öðrum. Hér tapast milljarðatekjur á hverju ári.
...höldum úti risastórri utanríkis- og varnamálaþjónustu verandi næstum því eina þjóðin í heiminum sem hefur aldrei þurft á því að halda í raun og veru. Margir milljarðar fara í þessa vitleysu á ári hverju á tímum síma, fax, internets og fjarfundarbúnaðar.
...greiðum milljarða á milljarða ofan fyrir rekstur ríkisrekins trúfélags sem aldrei hefur getað sýnt margtilbeðinn yfirmann sinn. Á tímum raunhyggju væri aldrei hægt að sanna neitt af þessu trúarbulli fyrir íslenskum rétti ef á það reyndi.
... viðhöldum tollum og vörugjöldum sem virðast hafa þann eina tilgang að mismuna þegnunum og hjálpa til við að viðhalda stórkostlegu okri.
...kjósum yfir okkur þingmenn sem koma jafnvel nýafplánaðir dæmdir fyrir þjófnað, skjalafals, yfirhylmingu og brot í opinberu starfi.
...tökum erlent fé að láni í svo miklum mæli að við köllum það "íslenska efnahagsundrið" í framhaldinu.
...verjum líklega milljarði í það að reyna að vinna sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Til hvers? Til hvers? Til hvers?
...höldum alltof mörg að ESB aðild reddi skammtímavandamálum okkar eins og mamma sem kyssir á bágtið.
...verjum milljörðum í lista- íþrótta- og menningarstarfsemi sem við getum í nútímanum hæglega greitt úr eigin vösum. Þeir listamenn sem hafa "meikað það" á erlendri grund voru ekki á ríkisstyrkjum.
...lítum á grunnskóla sem geymslusvæði fyrir börn og unglinga frekar en menntastofnanir.
...borgum stjórnmálamönnum margföld eftirlaun í stað þess að láta öryrkja og aldraða fá nothæf einföld eftirlaun.
...erum með dómstóla sem dæma meintum fórnarlömbum kjaftháttar á bloggsíðum stórkostlegar bætur fremur en að bæta fólki stórkostlega líkamsskaða í árásar- og nauðgunarmálum.
(Þér er velkomið að bæta við þennan lista)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sé að þú ert hrærður af ættjarðarást og þjóðarstolti Haukur
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.3.2008 kl. 22:21
Ég er það, Þorsteinn, þó ótrúlegt megi virðast. Við erum best í heimi. Þetta er bara svolítill minnismiði á það hvað þarf að lagfæra hérna heima.
Haukur Nikulásson, 8.3.2008 kl. 22:46
Ættjarðarvinur er sá er til ættjarðarvamms segir. Þú hefur lög að mæla.
Jón Agnar Ólason, 9.3.2008 kl. 00:11
Það væri að bera i bakkafullan lækin að segja meira,en þetta er gott og mikið satt í þessu/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 9.3.2008 kl. 00:14
Ég get tekið undir flesta af því sem þarna kemur fram.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2008 kl. 12:33
Sammála málshefjanda. Aldrei of oft hnykkt á þessum hálfvitagangi sem viðgengst í það endalausa. En skítasker er landið ekki.
Svartinaggur, 10.3.2008 kl. 22:51
tollur á bensín er of hár! Bensínverð of hátt! Öll verð alment of há! Dómskerfið í rugli!
En ég elska enþá ísland og vill hvergi annarstaðar vera
Haraldur (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 20:48
Maður er orðinn fjandi pirraður á mörgum hlutum hérna, sérstaklega dómkerfinu. Hvernig getur þeim dottið í hug að virðing dómstóla aukist þegar einkavinavæðing sjálfstæðisflokksins er í fullum gangi og þeir haga sér eins og fávitar í mörgum málum, sbr. bloggmálið og Hótel sögu málið?
Ísleifur Egill Hjaltason, 12.3.2008 kl. 09:58